Huginn - 01.12.1938, Blaðsíða 20

Huginn - 01.12.1938, Blaðsíða 20
- 18 [ hvernig oMmr tekst að gefa fordæmi í I j retta átt, læt 4g ósvarað. Svarið felst ; £ verkum okkar og þau metur hin komandi ! kynslóð. En hvernig þau verk verða, sem. | hin kcmandi kynslóð metur, fer eftir því, j hvort æskulýðurinn skilur harfir þjóðar- ■ innar og vinnur samkvæmt þeim. Og hvort ! við eigura skilið að njóta þess, sem fyrif | okkur hefur verið 'gert, fer eftir því, i hvort við metum meira þjóðlega menningu | í eða erlenda tízku, sem ekki hæfir íslenzku j þjóðinni, hvort við skipum vörð um sjálf4 i stæði okkar og berum það fram til sigurs ‘ ; eða horfum aðgerðalaus^frara á það, að það, i sem kostaði slenzku þjóðina lífsstarf j margra heztu sona hennar sé svikið fyrir : | erlendan gjaideyrir. Eiga það að vera ; þakkirnar? Nei, skugginn frá yfirráðatím-í ; um erlends konungsvalds, er ekki með öllu I horfinn íslenzku þjóðinni og samvinr.uhönd- j in er tákn þeirrar orku, sem æskan býr ; yfir, og samvinnustefnan er sú hugsjón, i sem við, nemendur Bamvinnuskólans, skulu4 : berjast í'yrir og bera fram til sigurs. Því ef við herum gæfu til þess að helga ; samvinnuhugsjóninni krafta okkar, þá höfum ! við aukið mátt handarinnar, sem lyftir ! 'drettistaki heiilar þjóðar. Og það verðum við, ungir samvinnumenn, j aö muna, að hvað lítið, sem við linum á : átakinu, þá sígur bjargið og leggst sem : mara á þjóðina. En alltaf, þegar við tök- j um okkur Hugann í hönd, minnir samvinnu- : i myndin okkur á þá hættu, sem vofir yfir 1 i þjóðfélaginu, þá hættu,^sem krefst þess, ; að íslenzk æska skipi ser á varðberg, vaki : og starfi og sameini krafta sína £ eitt dg j geri átök eins og samvinnuhöndin. j ; Bj. -^éturss.

x

Huginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.