Huginn - 01.12.1938, Blaðsíða 10

Huginn - 01.12.1938, Blaðsíða 10
8 iiafði v£st verið eitthvað heilsuveill veturinn. Hvað^henni stóð hjartanlega á' sama 'um hann, hún hlakkaði ekki vitund til, heg- ar hann kæmi. ^Hún heyrði, að Inga og Rósa, dætur hQonanna, voru að stinga saman nefýom um það, hvað hann mundi nu v^rða laglegur o^ skemmtilegur. tíérstaklega virtist Ing^, su eldri, vera mjö^ hrifin af því^að fá hann á heimilið, ^hun^hafði líka séð hann í fyrra, þegar hán fér til Reykjavíkur og falað^við hann. Þær máttu víst eiga hann, á sama stóð hehhi, hann mundi hvort sem er ekki verðs. mikið fyrir hana, þessi Reykjavíkurstráknr, Og svo kom hann. Það var satt,^hann va.r snotur} vel buinn, kurteis og alúðlegur í viðmoti við alla. En henni kom ekki til hugar^að reyna að kynnast honum, hún lét sem hún sæi hann ekki, ef hann varð ekki beinlínis á vegi hennar. Ingu og honum varð brátt vel til vina.; Þau hlógu og mösuðu, fóru í gönguferðir upp \om holt og hóla og virtust nota hvert] tækifæri til að vera saman. tnga var heima- sætas hún fékk að leika sér marga stund- | ina an þess að fengist væri um það, þótt ; hún væri uppkomin stúlka á aldur við fórú. Ásgeir var^kátur og sgálfsa^t skemmti-i legur, enda þótti unglingunum a heimilimí mikið til hans koma og vildu hafa hann með í öllum mögulegum leikjum og uppá- i tækjum. En henni stóð é sama, ekki lang- aði hana til að þreyta kapphlaup um hann við xngu hvort sem var. Svo var það eitt kvöld, að hún var að þvo sokka við bæjarlækinn, þá var hann allt í einu kominn til hennar, án þess að hún veitti því eftirtekt. ilann sagði glað-

x

Huginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.