Dagrenning - 01.09.1939, Side 3

Dagrenning - 01.09.1939, Side 3
Mann-guð japaníta. •3* ÓefaS hafa alræSis herr- arnir í Evrópu, þeir Hitler, Mússolini og Stalin, ótakmark- aS vald, og mikil er su virSing. sem þeim er sýnd af alþýSunni. En hvaS er þaS, boriS saman viS þaS vald, sem keisarinn í Japan hefir og þá virSingu, sem honum ersýndísínu landi. ÞaS fyrsta, sem börnun- um er kent, er þaS, aS líta á keisarann sem nokkurskonar guS, er lifi á meSal þeirra og honum beri aS auSsýna guS- dómlega lotningu. AS skýra frá öllu í sam- bandi viS völd og dýrkun þessa mann-guSs japönsku þjóSar- innar, yrSi of langt mál fyrir “Dagrenning, ” aS flytja, en nefnd skulu nokkur dæmi, sem sýna glögglega hvernig hann er dýrkaSur af þjóSinni og á hann er trúaS. Alt stjórnarskipulag lands- ins byggist á fyrirskipunum þessa manns. Þegar ökubíll hans fer eft- ir strætum borgarinnar, þá er þaS lagaboS, aS draga blæjur fyrir alla glugga, sem vísa út aS því stræti, sem hann fer eftir, Engin má þá standa úti á gangtröSum eSa úti á svöl- um á húsi sínu. Byggist þetta á því, aS þaS má ekki saurga hans hágöfugheit meS augna- tilliti almúgans. Ef menn eru viS vinnu sína uppi á háum byggingum, þá verSa þeir aS fara niSur á jörSu, hvernig sem á stendur fyrir þeim meS verkiS, meSan bíllinn fer fram- hjá. VerkfallsmaSur einn tók sér stöS uppi á stórum reykháf og neitaSi aS koma niSur þar til honum var sagt, aS bíllinn keisarans væri aS koma. Var þá piltur ekki lengi aS hipja sig ofan. Ólíkt því, sem tíSkast hjá öSrum þjóSum, aS hafa mynd af keisara sínum eSa konungi á peningum og frímerkjum, þá líta Japanar svo á, aS mynd af sínum keisara megi ekki saurga meS því, aS vera höndum far- in af hverjum sem er. I skólum

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.