Dagrenning - 01.09.1939, Síða 5
363^ DAGRENNING
stöS, aflstöS fyrir bæSí ljós og
vatn, grein af skrifstofum þess
opinbera og sendisvemar svo
tugnm skiftir til taks, ef á þarf
aS lialda.
Þessi mann-guS lifir þarna
í þessari höll eins og einskonar
fangi aS mörgu leyti. Þótt hann
hafi, aS segja mætti. ótakmark-
aS vald, þá eru lírsreglur þær,
sem hann verSur aS lifa eftír,
svo mjög einskorSaSar, og þeim
fær hann ekki breytt þótt hann
vildi, því þær voru settar af
fyrirrennurum hans og þannig
gengiS frá þeim, aSþeim má
aldrei breyta meSan sólin held-
ur áfram aS skína.
Ef keisarinn veikist, sem
kemur sjaldan fyrir, því hann
er heilsu hraustur, þá eru skilj-
anlega ótal læknar viS hendina
til taks, en þeir eiga fremur
örSugt aSstöSu þar, sem þeir
mega hvergi snerta hans heil-
laga líkama.
Þá er þaS ekki þrautaiaust
fyrir klæSaskerann þegar þaS
kemur fyrir, aS keisarinn þarf,
aS fá ný föt. KlæSaskerinn má
aSeins mæla hann meS augun-
um, en eins og læknarnir, ekki
snerta hann neinstaSar, verSa
þeir því aS finna mann á sömu
stærS og keisarinn er, og snýSa
svo fötin á hann.
Eitt sinn varS keisarinn
fyrir bílslysi og meiddist eitt-
hvaS. JVIaSur einn, er sá þegar
slysíS vildi til, liraSaSi sér
þangaS og tók keisarann upp,
bar hann á afvikinn staS. Fyrir
aS snerta þessa heilögu veru
meS giófalausum höndum, var
maSurinn dæmdur til fanga-
vistar.
Fald keisarans er afskap-
lega mikiS, enda er hann rik-
asti maSur í heimi, en auSnum
virSast fylgja vöid. Landareign
hans er sögS aS vera 4,000,000
ekrur, sem eru taldar aS vera
$325,000,000 virSi. Byggingar,
skepnur og akuryrkjuverkfæri
er virt á $40,000,000. Hánn er
stór hluthafi í stærsta banka
landsins og í N. Y. K. Eim-
skipafélaginu. Hann er meS-
eigandi í Imperial gistiliöllinni
sem nemur $150,000,000.
Engin fyrirrennari hans
befir haft yfir jafn miklum auS
aS ráSa. Margir þeirra voru
efnalausir menn, eins og til