Dagrenning - 01.09.1939, Qupperneq 6
364
DAGRENNING
dæmis 103. keisarinn, sem dó
árið 1500. Lík hans stóS uppi
í 40 daga meSan veriS var aS
safna fé til útfararinnar. Ann-
ar keisari varS, aS hafa ofan
fyrir sér, aS nokkru leyti, meS
því, aS selja ljóS sín.
Japanska þjóSin á sér nú
stjórnarskrá, en hún er hæfi-
leikar keisarans. Þar í landi
berjast hermenn til aS deyja;
ekki fyrir landiS, heldur fyrir
keisarann. Stjórnar ráSaneitiS
er ekki áburSarfullt til ríkis-
þingsins, heldur tíl keisarans
Keisarinn er aldrei bendlaSur
viS nein pólitizk ágreiningsmál.
Sá ráSgjafi eSa þingmaSur, sem
þaS leyfSi sér aS gera, mundi
tafarlaust tapa sæti sínu á þingi
og honum veriS forboSiS, aS
taka nokkurn þátt í stjórnmál-
um framvegis, og þaS gæti líka
fariS svo fyrir þeim, aS þeir
styttust, sem svarar höfSinu.
Frá mörgu fleyru mætti
segja viS komandi mann-guS
þessum, en vér látnm hér staS-
ar nema.
Hundadýrkun.
í borginni New York, í
Bandaríkjunum, eru sölubúSir,
sem verzla eingöngu meS yfir-
hafnir, ábreiSur o.s.frv., fyrir
hunda. Yfirhafnir á meSal
hund seljastþará $65,00 hver.
Einníg eru þar sjúkrahú fyrir
hunda, og kosta þar sumir upp-
skurSir elns mikiS og $400,00.
Svo eru þvottastöSvar þar,sem
hundar eru þvegnir, hár þeirra
burstaS og þeir laugaSir í ilm-
vatni af dýrustu tegund, klær
þeirra fágaSar og málaSar lit-
ríkum farfa, (eins og sumar af
ungu stúlkunum nútímans rjóS-
ra á fingurneglur sínar.) Svo
er ilmlyfjum sprautaS upp í
gín hundanna, svo þeir andi
ekki frá sér óþægilegum þef aS
vitum eigandanna, sem i flest-
um tilfellum eru konur.
Sumar af þeim konum, er
telja sig tilheyra hinni svo kall-
aSri heldri stétt mannfélagsins,
alveg dýrka og trúa á hunda,
sérstaldega ef þaS er lítill keltu-
hundur.