Dagrenning - 01.09.1939, Qupperneq 8
c/c
o /riart - =
+ MIKII.L MANNVINUK BANDAKIICJANNA. +
Endur og sinnum hafa
n ikilmenni rekiS upp höfuS og
herSar, í verki sínu, yfir fjöld*
an, og hafa þá, okkur til fagn-
aSar einhverjir orSiS til þess,
aS hripa niSur aSal atriSi úr
æfisögum þeirra. Oftast munu
siíkar frásagnir vera færSar í
letur á ýms algengustu tungu-
mál heimsins, og á þann hátt
verSa lesnir menn fyrir áhrif
um þeirra ríku dæma, er frá-
sagnirnar fela í skauti sínu.
Þetta er eitt af öflugustu vopn-
um, er mannkyniS hefir, til
varnar móti því illa í heimin-
um. "Dagrenning” ætlar sér
ekki aS verSa eftirbátur annara
rita í því, aS flytja lesendum
sínum dæmaríkar frásagnir
um mikilmenni, er hafa barist
ósleitilega í þágu mannkynsins.
Hér skal því sögS sagan af
Benjamín Lindsey, dómara í
höfuSborginni Denver í Color-
ado, á tímabilinu kringum
1914,
í byrjun má segja. aS
þaS, sem hefir gert Benjamín
Lindsey glæsilegann í augum
manna, umfram mörg önnur
stórmenni, er þaS, aS hann
hefir hvorki barist til fjár né
valda, heldur fyrir mannúS og
réttvísi, —ekki fyrir sjálfann
sig eSa neinn sérstakann
stjórnmálaflokk, heldur fyrir
málstaS vesalinga er lægst eru
settir í mannfélaginu og flestir
ganga framhjá og vilja sem
rninst koma nærri.
Denver er ein þeirra
borga, er þotiS hafa upp á
skömmum tíma. J?ar var auSn
ein 1858, £>á fanst þar í fjöll-
unum guil og silfur o. fl.
Fór þá fólk aS þyrpast aS úr
f jarlægum plássum, í þeirri von
aS geta auSgast í skjótri svip-
an. Hefir þeim borgum æ
veriS viSbrugSiS fyrir glæpi og
siSleysi, er þannig spretta upp,
er Denver þar einginn eftir-
bátur. Hvortveggja varS fljótt
áberandi; auSur og óhóf ann-
arsvegar og aumasta eymd og