Dagrenning - 01.09.1939, Qupperneq 9
DAGRENNING 367
volæSi hinsvegar. Þarna var
Lindsey fæddur og uppalinn.
Er hann var kominn á legg,
reit hann'bók eina og nefndi
hana “RándýriS, ” og þar m a.
gerir hann samanburS á menn-
ingu vorri og felumynd einni
er hann og systkini hans áttu
á bernsku árum þeirra. Mynd
sú var af þéttum skógi og
kjarri, og teiknuS af þeirri
snild, aS einungis meS því
móti aS halla myndinni á viss-
ann veg mátti sjá aS í skógin.
um leyndist randa-köttur,
er börnin höfSu glöggvaS sig
á myndinni, sáu þau, aS
þetta var ekki kisa, sem þarna
leyndist, heldur viliidýriS ægi-
lega, tigrisdýr, ÞaS lá þarna
búiS til áhlaups. grimmúSlegt
og glotti við tönn; svo ægilegt-
aS börnunum hrylti viS. í bók
sinni hélt Lindsey þvi fram(
aS í menningu vorri lægi slíkt
villidýr í leyni og aS veruleg
hætta stafaSi af því. Þann
varg hvaS bann aS væri lifandi
meínvætti í mannfélaginu og
aS fáir væru þeir. er eigi hefSu
séS rófuna eSa klærnar, upp
í greinum' eSa lignandi glirnur
niSri í kjarrinu milli fallinna
trjábola og brotinna greina,
bíSandi færis. Hann getur mal-
aS svo mjúklega, en sumir hafa
fengiS aS kenna á klónum og
bera menjar eftir. Sumir hafa
lent í kjaftinn á því og veriS
bitnir gegnum hjarta og sál.
Villidýr þetta lifir á mann
félaginu og heimtar blótfórnir.
í kjafti þess lenda jafnt synir
ríkra manna, sem dætur fátæk-
linga. Lindsey gat þess, aS
hver sá, er reiSist móti þessari
óvætt, yrSi aS leggja í hættu
fé sitt, og stöSu, vini og mann-
orS.
Rándýr þaS, sem Lind-
sey talar um, hefir þrifíst
dásamlega í vesturheimi. Sagt
hefir veriS, aS í raun réttri
eigí fáeinir auSmenn öll Banda-
ríkin, og aS þeir geti eftir eigin
geSþótta skapaS lýSnum góS-
æri eSa hallæri, ráSiS verS-
lagningu á yörum og uppeldi á
börnum ,—skapi eigin völd og
löggjöf og drottni yfir dómstól-
um. Því séu líka smáþjófarnir
hengdir en stórþjófarnir lifi í
sællífi og mannvirSingum og
verSi svobæSi þeim anSugustu