Dagrenning - 01.09.1939, Qupperneq 10

Dagrenning - 01.09.1939, Qupperneq 10
FROÐLEIKSMOLAR. Á eyjunni Inishmurry, sem er nálagt ströndum íriands, er að finna J>að eina kristna fólk, sem menn vita af, er greftra karlmenn og konur ekki í sama reit, Um uppruna peirrar siðvenju vita menn ekki, en álitið er að hún sé komin frá fornum klaustur- munkum. -f Oft hefir pað komið fyrir að konur hafa brunnið til ólífis af völdum pess. að pær hafa verið að pvo fatnað úr gas-olíu. Orsökin er talin sú, að pær liafi nuddað flykunum of fast saman og pann- eg orsakað rafstraum, sem svo hafi kveikt í olíunni. ----------4--------- Flest af okkur mun hafa f>á skoðun, að ekki sjáist nema einn, eða meSttveir regnbogar á himiu- hvolfinu í senn. En pó hafa svo margir sem 16 regnbogar sjest í senn yfir borginni Pago Pago, höfuðborg Ameriska Samoalands. Að kalla J>að regn-“boga” er í rauninni rangt, pví pað er óslitinn liringur pó oss synist{>að aðcins hálfhringur eða bogi. --------♦--------- Vísindarnenn eru enn J>á ekki vissir um [>að, hver hin virkilega lögun hnattarins er, J>ar sem norðurhvel hnattarins, er skálmindað en suðurhvelið kúpu- myndað. Alitið er að í Suður Amer- iku búi mannflokkur sem enn sé ópektur hvítum mönnum. ---------♦--------- t>að hefir verið sannað, að Jægar rnaðurinn hugsar mikið J>á pyngist á honum höfuðið. Tilraun var nfveris gerð i pessu efni af vísinda mönnum. Þeir tóku mann og lögðu hann á bak- ið ofan á planka, sem J>eir létu vega salt á hæl sem [>eir ráku í jörðina. Svo lögðu þeir spurn- ingu fyrir manninn, sem krafð- ist mikillar umhugsunar. Þegar svo maðurinn, sem lá alveg hreif- ingarlaus á plankanum, fór að hugsa um spurninguna, og að grufla í huga sínurn eftir réttu svari við henni, fér sá endinn á plankanum, sem höfuð manns- ins kvíldi á, að smá síga niður, uns hann var korninn ofan að jörð.

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.