Dagrenning - 01.09.1939, Side 19
DAGRENNING
Að því kemur,-
líklega.
BráSum fer þaS, óefaS, aS
koma í ljós hversu stór-mikil
hjálp fslandi verSur aS því, aS
nokkrir stórhuga menn hér í
álfu, hófusamskot meSal landa
siuna til þess, aS borga kostn-
aSinn viS, aS höggva út eirlík-
an af Leif Eiríkssyni og tildra
því svo viS sýningarskála-dyr
fslendinga í New York.
Dagrenning hefir átt erfitt
meSþaS áliSnumtíma, aS sigla
sömu leiSir og sumír þessir
stóru menn hér Vestra, — hún
er svo lítil. Og svo er þaS enn.
D.igrenníng lítur svo á, aS
þeim peningum, sem fór fyrir
eirlíkan Leifs, hefSi veriS meir
og betur yariS íslenzku þjóS-
inni beggja megin hafsins, til
gagns og sóma, og sýnt alls ei
minni þjóSræknÍ, en komiS aS
þarflegri notum, ef þeir hefSu
gengiS til gamalmenna heimil-
isins á Gimli, “Betel,” eSa þá
til barnaheimilisins aS Hnausa,
BáSar þessar stofnanir eru þær
þörfustu, sem Vestur íslending-
ar eiga nú eSa hafa nokkru
377
sinni átt. ÞaS er virkilegt gleSi
efni fyrir fólk heima á ættjörS
vorri, aS vita, aS aldurhnígnir
ættingjar þeirra og vinir, sem
fluttu burt af föSurlandÍ sínu í
ókunnugt land, hafi tækifæri á,
aS eySa síSustu árum æfi sinn-
ar á öSru eins heimili sem
“Betil’' er nú. ÞaS ætti heldur
ekki aS vera lítiS gleSiefni fyr-
ir fólk heima á íslandi, aS vita
til þess, aS ungdómurinn ís-
lenzki, sem er aS vaxa upp hér
í Ameríku, hafi heimili, meS
góSu eftirliti, til aS dvelja á, í
sínu skólafríi, þegar þúsundir
annara þjóSa barna hafa ekk-
ert annaS pláss aS fara í, en út
á götur stórborganna.
ÞaS, sem Dagrenning hefir
fundiS þeim mest til foráttu.
sem hafa þóttst vera aS vinna
aS þjóSræknÍ er þaS, aS starf
þeirra gengur mest út á þaS,
aS blása sjálfa sig upp í augum
annara þjóSa manna, á kostu-
aS þjóSarbrotsins íslenzka hér
megin hafsins, í staS virkilegr-
ar, sannrar þjóSræknisstarf-
semí.
---------f---------