Dagrenning - 01.04.1942, Qupperneq 10

Dagrenning - 01.04.1942, Qupperneq 10
999 DAGRENNING. Enginn má ætla þaS, aS herra Bíld verSi gleymt í þessu dánumanna tali. Hann er í mörgu líkur Ása í “businessinu,” og oft aS mörgu leyti átt þar samleiS, en samt heldég, aS Bíldur sé ekki eins mikill blessaSur öSlingur, þó hann hafi góSar taugar- Hann hefir margt boriS viS, sem ég er þó fáfróSur í. En einhver laug því í mig fyrir löngu síSan, aS hann hafi til Klondyke fariS og auSgast þar af gulli og gullsandi, var víst ekki smeikur um aS hann yrSi drepinn, sem kom þar stöku sinnum fyrir, því margir álíta aS gull-leitarmenn séu bráSfeigir, en þaS er nú ósvikin lýgi, því BÍIdur er lifandi enn þá, og hefir góSa matarlyst. Einnig mun hann hafa haft “spekúlands-sjón” í Winnipeg.veriS ritstjóri annars blaSsins okkar, lét þá engann vaSa ofan í sig aS óþörfu, og sýndi meS því aSalsætt NorSmanna, líka lent í kirkju-mála rifrildi, og lét þar ekki í minni pokann, svo aS hinir máttu þá “lúffa,” var háttsettur í annari heimferSarnefndinni á þúsund- ára hátfS íslendinga. MeSan á slíku stóS, leit þaS út sem aS þaS væri þegjandi leikur milli nefndanna, sem þá voru aS berjast fyrir því, aSfá sem fiesta landa á sinn lista. AuSvitaS var þess- um nefndum gefiS nafn, og þaS ekki af verri endanum! Ekki þætti mér ótrúlegt aS Bíldur, á þeim útreiSum, hafi dottaS á kvöldfundunum, eftir fundarhöld og ferSalög á daginn. En svo orSlengi ég ekki meira um þaS, því Fúsi, skáldiS okkar, hefir sett saman þulu um söfnun þeirra “spenamanna” og kvæSi um heim- ferS þeirra, sem flestum er kunnugt Svo er þaS síSast en ekki síst, aS nú er hann nýkominn norSan úr Flóa þar, sem hann var aS vinna fyrir Hudson Bay, aS kenna Eskimóum aS liagnýta sér æSarfuglinn á réttan hátt, (en ekki éta hann), sem þeim mun þó vera kærast, en gefa ekkert fyrir dúninn. Svo sagSi mér koná, aS hann hefSi fariS lystitúr til Græn- lands, (því konur eru frétta fróSar þá vel líggur á þeim). Mun hann hafa fariS til aS sjá gömlu íslenzku bygSirnar þar, sjálfsagt sofiS í gömlu bæjarrústunum hans Eiríks rauSa, og rústum Þor-

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.