Dagrenning - 01.04.1942, Side 12

Dagrenning - 01.04.1942, Side 12
^itbsí Aníií. tír«wsr»xí)®® Hann teiknar eig-in ásýnd á elmblóm fögur, smá. Hann lætur sér það lynda þótt leiki reg"n unt hrá, hann veit sá lífsins vökvi mun verma lim og rót; Hann vekur blóma barnið, og blæs því undir fót. Hann lífgar fjölan frjóang, og færir upp á við. Þeint gefur gróðrar magnið, sem girnist hærra svið. Og alt sem anda bærist, um hann vitni ber, hans lifa Ijósa frækorn líka í þér og mér. Svo kemur vorið væna með von, sem léttir geð, og allir þeir sem unna, yrkja rósa beð, Þótt frost og héla hylji hæðir, lautir, börð; Guðs andi gróðursetur, grið á vora jörð. YNDO.

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.