Dagrenning - 01.04.1942, Blaðsíða 12

Dagrenning - 01.04.1942, Blaðsíða 12
^itbsí Aníií. tír«wsr»xí)®® Hann teiknar eig-in ásýnd á elmblóm fögur, smá. Hann lætur sér það lynda þótt leiki reg"n unt hrá, hann veit sá lífsins vökvi mun verma lim og rót; Hann vekur blóma barnið, og blæs því undir fót. Hann lífgar fjölan frjóang, og færir upp á við. Þeint gefur gróðrar magnið, sem girnist hærra svið. Og alt sem anda bærist, um hann vitni ber, hans lifa Ijósa frækorn líka í þér og mér. Svo kemur vorið væna með von, sem léttir geð, og allir þeir sem unna, yrkja rósa beð, Þótt frost og héla hylji hæðir, lautir, börð; Guðs andi gróðursetur, grið á vora jörð. YNDO.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.