Dagrenning - 01.04.1942, Síða 20

Dagrenning - 01.04.1942, Síða 20
1009 DAGRENNING. þarna Yar. Sjö menn fengu aS tala svona viS fóJk frá öSrum heirni gegn um þennan síma á þessum fundi. Ekki fékk ég aS tala viS neinn. ÞriSja skiftiS, sem ég kom þarna, máttum viS spyrja einn- ar spurningar, en urSum þó aS skrifa hana á blaS; kom svo til okkar stúlka og tók miSana og setti þá í stórann bauk; kveíkti síSan í þeim svo allir sáu — miSillinn kom þar hvergi nærri og snerti engan miSann. Ég kom meS spurningu frá GuS- björgu Þorkelsson. Hún hafSi fengiS slag og lá þá veik, Ég kom til hennar og reyndi aS hressa hana og gefa hennj “treatment. ” Ég sagSi henni frá þessum miSli og hún baS mig aS fara meS spurningu til hans fyrir sig, og spurningin var: hvort henni batnaái, Ég sagSi henni aS skrifa sjálf þaS, sem hún vildi spyrja, setja þaS i umslag og loka því, svo skyldi ég fara meS þaS, Þegar veriS var aS taka númerin, þá ætlaSi ég aS fá þeim, sem þaS gerSi, umslagiS, en fann þá aS þaS hafSi orSiS eftir heima í vasa á öSrum jákka. Ég srifaSi því spurninguna og var henni svo brent meS hinum. Á spurning- unni var númer. Þegar miSill- inn kom til mín, þá segir hann aS konunni batni, þaS sé hér maSur sem heiti Jón Bergmann, ög hann segi aS henni batni. Þegar égsvo kom heim til mín, þá tók ég umslagiS úr jakka- vasanum og reif þaS sundur. Hún hafSi skrifaS á íslenzku þessi orS: “Vilt þú, Jón Berg- mann, segja mér hvort aS mér batni?” ÞaS var engin í kirkj- unni, sem vissi hvaS hún hafSi skrifaS, svo þaS var enginn hugarstraumur frá okkur, sem í kirkjunni vorum. Þeir hafa oft sagt mér frá öSrum heimi aS hugskeyti okk- ar kæmu eins skýrt til þeirra, eins og þegar viSsendum hraS- skeyti til vina vorra hér á jörS- inni. Ég hefi haft reynslu af því sjálfur, og ætla ég aS segja ykkur frá tveimur tilfellum af reynslu minni í því sambandi: ÞaS var kona, sem mörg- um er kunn, en sem ég vil ekki nefna hér meS nafni, hún misti dóttur sína og sáu þau hjónin

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.