Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.06.1957, Page 26

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.06.1957, Page 26
22 Samanlögð stærð þeirra var 44 ha. Þá reiknast H 3 að vera 22 ha og I 2 22 ha o. s. frv. Uppblástur í gróðurhverfunum er táknaður með bókstöfunum L, N og P. Táknar L, að minna en Vz gróðurhverfisins sé uppblásinn, N, að %—% sé uppblásinn, en P, að meira en % sé uppblásinn. Við út- reikninga á stærð gróðurhverfanna er ekki tekið tillit til slíks upp- blásturs. Venjulega er um smá fokbletti að ræða, rof í þúfum o. s. frv. og verður að ákveða uppblástursflokk (L, N eða P) með sjónhendingu í hverju tilfelli. 7. Um beifcargildi plantna og gróðurhverfa. Með rannsóknum þeirn, sem hér hefur verið lýst, hafa verið tekin til meðferðar þrjú af þeim atriðum, sem nauðsynlegt er að ákveða i sambandi við mat á beitarþoli afréttarlanda. Þessi atriði eru: 1) Stærð gróðurlendis á afréttinum. 2) Flokkun gróðursins í smærri heildir, gróðurhverfi. 3) Heildarstærð hvers gróðurhverfis. Tafla 3. Plöntuval sauðfjár. Niðurstöður norskra rannsókna (Y. Vigerust 1949). Grades given different Norwegian range species to indicate their palatabilihj. Fjöldi athugana Number of óbservations Meðal gildistölur Mean grades Lœgst gildistala Minimum grade Hæst gildistala Maximum grade Túnvingull (Festuca rubra) 1 1.7 — _ Sauðvingull (Festuca ovina) 8 2.0 1.4 2.6 Snarrótarpuntur (Deschampsia caespitosa) 9 2.8 2.4 3.0 Bugðupuntur (Deschampsia flexuosa) 9 1.9 1.6 2.5 Hálíngresi (Agrostis tenuis) 4 1.9 1.7 2.5 Hálmgresi (Calamagrostis neglecta) 1 1.3 - - Ilmreyr (Anthoxanthum odoratum) 9 1.4 1.1 1.7 Fjandafæla (Gnaphalium Norvegicum) 1 0.5 - - Fjallasmári (Sibbaldia procumbens) . 2 0.2 +1) 0.2 Kornsúra (Polygonum viviparum) 9 0.9 0.7 1.1 Axhæra (Luzula spicata) 4 0.4 0.3 0.7 Ljónslappi (Alchemilla alpina) 2 0.4 0.3 0.5 Stinnastör (Carex rigida) 6 2.1 1.7 2.7 Mýrafinnungur (Scirpus caespitosus) 1 1.7 - - Bláberjalyng (Vaccinium uliginosum) 4 0.3 0.1 0.5 Krækilyng (Empetrum hermafroditum) 2 0 Fjalldrapi (Betula nana) 1 ++ - - Grasvíðir (Salix herbacca) 1 0.1 - - Grávíðir (Salix glauca) 2 0.3 0.3 0.4 Loðvíðir (Salix lanata) 1 0.3 ” — 1) + táknar, að plantan sé nær ekkert bitin.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.