Fréttablaðið - 16.11.2021, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 16.11.2021, Blaðsíða 3
Íslenskan má ekki staðna og hætta að þróast og þroskast. Þess vegna skulum við halda ótrauð áfram að vinna og leika okkur með tungumálið, þýða sem mest og tengja málið við nýjustu tækni. Smíðum ný orð, endurvekjum gömul og fáum orð að láni eftir þörfum en lögum þau að íslenskri tungu. Stöndum saman og notum íslensku á öllum sviðum samfélagsins. Það er besti minnisvarðinn um afmælisbarn dagsins. Fylgstu með ferðum þjóðskáldsins á www.jonas.ms.is. E N N E M M / S ÍS / N M - 0 0 7 7 7 1 Til hamingju með dag íslenskrar tungu www.islenskan.is HVAR ER JÓNAS?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.