Fréttablaðið - 16.11.2021, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 16.11.2021, Blaðsíða 7
Til hamingju með dag íslenskrar tungu! Íslenskan er ólgandi hafsjór af líkingamáli, orðtökum og orðasamböndum. Við grípum til þeirra til að glæða frásögn lífi eða komast að kjarna málsins – og þá dettum við stundum í sjóarann! Á degi íslenskrar tungu fagnar Brim því að við eigum saman þetta tungumál sem spriklar af lífi og vekur athygli á orðasamböndum sem eiga uppruna sinn í sjómannasamfélaginu. Sjáðu meira á islenskanerhafsjor.brim.is Sigla lygnan sjó Segðu það á (sjó)mannamáli! Ganga vel, komast í gegnum eitthvað áhyggjulaus og án fyrirhafnar = K O N T O R R E Y K J A V ÍK

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.