Fréttablaðið - 17.11.2021, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 17.11.2021, Blaðsíða 38
Íslandsvinurinn Eric New­ man segir erlenda ferðamenn eiga í brasi með ótrúlegustu hluti á Íslandi. Hann lauk nýverið við skrif á bók sinni 100 Tips for Visiting Iceland, en það er hans þriðja bók um Ísland. odduraevar@frettabladid.is Eric er frá Fíladelfíu í Bandaríkj­ unum og hefur í nokkur ár verið dolfallinn yfir Íslandi. Árið 2017 stofnaði hann vefsíðuna Iceland With Kids með fjölskyldunni þar sem þau ráðleggja bandarískum fjölskyldum um Íslandsdvöl. Sam­ nefnd ferðahandbók kom svo út árið 2018 og 2019 gaf Eric út nám­ skeið um íslenska umferð á netinu. „Svo á síðasta ári gaf ég út barna­ bókina Lundi: The Lost Puffin, um krakka í Vestmannaeyjum sem bjarga lunda,“ segir Eric sem viður­ kennir að hann sé hreinlega hel­ tekinn af Íslandi, enda mjög ólíkt heimahögum hans. Vantaði fleiri ráð „Ferðahandbókin mín fékk góðar viðtökur en ég var stöðugt að fá skilaboð frá fólki sem sagðist vanta f leiri ráð en ég sagðist alltaf vera upptekinn, enda var ég það,“ útskýrir Eric. Hann hafi þó á endanum látið tilleiðast enda hafi hann rekið sig á það að vita ótrúlegustu hluti sem Bandaríkjamenn sem aldrei hafi hingað komi viti oftast ekki. „Og í samræðum mínum við þessar fjölskyldur áttaði ég mig á því að ég var að gefa sömu ráð aftur og aftur. Allt frá einföld­ u st u hlut um, eins og að f lug­ völ lu r i n n e r ekki í Reykjavík, heldu r Kef la­ vík – jafnvel þó að f lugmiðinn segi Reykjavík,“ útskýrir hann. E r i c n e f n i r að ha nn ha f i eitt sinn verið í f lugferð á leið til Íslands. „Þar var bandarískt par sem var í mestu makindum á leið AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid. is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Í samræð- um mínum við þessar fjölskyldur áttaði ég mig á því að ég var að gefa sömu ráð aftur og aftur. Eric Newman odduraevar@frettabladid.is Hannes Hólmsteinn Gissurarson Skjátíminn „Ég var í Prag og sótti þar meðal a n n a r s k v i k­ myndahátíð 11. nóvember. Þar horfði ég á heim­ ildarmynd um Rudolf Slánsky, en Slánsky­réttarhöldin í Prag 1952 urðu heimsfræg. Meðal annars var gerð kvikmyndin Játningin í Frakk­ landi um þessi réttarhöld eftir bók Arthurs Londons um þau (hann var einn sakborninganna). Þetta voru sýndarréttarhöld að kröfu Stalíns. Einum af sakborning­ unum, dr. Rudolf Margolius, var gefið að sök að hafa gert viðskiptasamning við Ísland og spurði Morgunblaðið, hvers vegna ætti að hengja menn fyrir að kaupa fisk af Íslendingum. Nýlega fundust kvikmyndaupp­ tökur af réttarhöldunum, og til voru hljóðupptökur, og þetta klipptu kvikmyndagerðarmennirnir saman af miklum hagleik. Þetta var áhrifa­ mikil mynd.“ n Á skjánum Hvað er Hannes að horfa á? Ekki allir ferðamenn sem vita að þeir eru alls ekki að fljúga til Reykjavíkur Fimm tips frá Eric 1. Prófaðu nýja mathöll 2. Farðu úr öllu fyrir sund 3. Ekki gefa í innanbæjar 4. Það eru frí bílastæði í Reykjavík 5. Varist bæi sem heita það sama Glöggt er gests augað Eric segir aðspurður að auð- vitað séu heilmargir hlutir sem við heimamenn vitum miklu betur en oft sé gests augað glöggt. „Það var fullt af hlutum eins og nöfn á kjöti, brauði og svo framvegis sem ég fékk íslenska vini mína til að aðstoða mig við að skrifa í bókina og kynna réttan fram- burð,“ segir hann. Hann nefnir Reykjavík og Keflavík aftur, hringtorg á Ís- landi sem séu einstök í heim- inum og Vaðlaheiðargöng. „Það er fullt af hringtorgum um leið og þú kemur af flug- vellinum og við erum flest mjög rugluð á því hvernig ak- reinarnar virka. Svo bendi ég á að á sumrin sé hægt að sleppa því að fara í göngin og keyra Víkurskarðið ef viðkomandi vill sleppa því að borga. Bókin góða. Eric er heltekinn af Íslandi og hefur gefið út þrjár bækur um landið. Eric bendir á að margt sé orðið svo gróið inn í íslenska sjálfsvitund að Íslendingar átti sig mögulega ekki á að þeir þurfi að útskýra ýmis stór og smá atriði fyrir gestum. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR til Akureyrar skömmu eftir f lugið til Kef lavíkur. Þau héldu að sjálf­ sögðu að þau væru að f ljúga til Reykjavíkur og að þau þyrftu bara að tölta yfir í næstu flugvél af f lug­ vellinum. Þannig að ég fór að skrifa ráðin niður á sama tíma og ég endaði reyndar með 103 ráð í fanginu en ekki hundrað,“ segir hann hlæj­ andi.“ n svavamarin@frettabladid.is Fannar Sveinsson leikstjóri og dagskrárgerðar- maður „Núna er ég að horfa á Narcos Mexico­seríuna á Netflix sem er geggjuð,“ segir Fannar Sveins­ son, leikstjóri og dagskrárgerðar­ maður. Hann fór einnig á Leyni­ löggu fyrir skemmstu sem kom honum á óvart og var hún rædd á heimilinu í tvo daga á eftir. „Ég fór með blendnar væntingar á hana en myndin var frábær. Hún náði utan um svo margt, var mjög fyndin, skemmtileg, sagan hélt og handritið kom á mér óvart. Það kemur mér þó ekki á óvart að þessi mynd sé að fara út um allan heim og vinna til verðlauna.“ n Hvað er Fannar að horfa á? Föstudaginn 26. nóvember gefur Fréttablaðið út sérblaðið Black Friday Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Nánari upplýsingar um blaðið veitir: Arnar Magnússon sölu-og markaðsfulltrúi Fréttablaðsins Sími 550-5652 / arnarm@frettabladid.is 26 Lífið 17. nóvember 2021 MIÐVIKUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.