Dagrenning - 01.10.1937, Side 2

Dagrenning - 01.10.1937, Side 2
260 DAGRENNING ORÐ UM IIALLOWE’EN Kvöld hins ailra heilagra dags Sem íslendingar nefna “Strákakvöld” Þetta kvöld var ákveSiS af Boniface páfa hinum fjórSa, til hátíSlegra athafna til minningar um þaS, aS hann hafSi breytt hinni vegiegu bygg- ingu í Róm sem nefnist “Pantheon”, í musterifyrir kristiS fólk, en sú bygging var reist á árunum milli 117 - 138 e. kr., og tileinkuS öllum guSum. ÞaS var áriS 612 aS Boniface páfi gerSiþessa byggingu, sem er mjög skrautleg og bezt vernduS og viShald- iS af öllum fornbyggingum í Róm, aS mustiri krist- inna manna. 1 minningu um þaS var haldiS hiS fyrsta “Hallowe’en” áriS 612. Enn halda kristnir menn upp á kvöld hins allra heilagra dags, en þaS virSist nú vera í annari meiningu gert. Nú klæSist ungdómurinn á alla háttu afkáralega og málar sig í framan, eSa hefir grímu fyrir andlitinu; fer út þegar dimt er orSiS og hinir yngri ganga fyrir hvers manns dyr og biSja um epli, en hinir eldri læSast í skúmaskotum og aS- hafast ýms spellvirki, Þessar aSfarir eru ekki lög- bannaSar, en kosta mannfélagið ógrinni fjár meS auknu löggæzluliSi og svo bætur á ýmsum skemdum sem gerSar eru. ÞaS hefir komiS fyrir hér í bæ, og aS líkindum annarsstaSar, aS þessi skúmaskotsskríll hefir ráSist á fólk sem hefir veriS á gangi og átt sér einskis ills von, og misþyrmt því. Innbrots vargar og aSrir glæpaseggir hafa gert ýms spellvirki í blóra viS þessi strákakyöld. Eignir manna hafa veriS stórskemdar, og þeir enga bót fengiS. Þetta virSist fara versnandi ár frá ári, þvert öfugt viS þaS sem menn mundu ætla aS væri eftir þyí sem menningin eykst í heíminum. Kirkjurnar eru farnar aS sjá hversu mikil óhæfa þetta er, og því farnar aS hafa samkomur fyrir unglingana þetta kvöld og meS því reyna aS halda þeim frá aS vera úti á götum bæjarins, en á því byrjuSu kirkjurnar of seint, og annaS hitt, aS foreldrarnir þurfa aS aSstoSa kirkjurnar í þessu og koma börnunum sínum á þessar samkomur í staS þess, aS hleypa þeim út á strætin. ÞaS er gagns- lítil sú aukin menning, sem hvergi verSur vart viS. En getur maSur syo búist viS aS þetta sé annan veg en þaS er? Þessari hugsjón er viShaldiS í skólunum, þar sem unglingarnir eySa æfi sinni tíu • Okt. 1937 mánuSi af árinu. BlöSin básúna þetta tvær og þr jár vikur á undan og verzlanir auglýsa sérstakan varning til sölu fyrir þessa ‘hátíS’ sem þeir svo nefna. Er sanngjarnt aS búast viS aS unglings sálin sé þroskuS yfir allt þetta,—yfir alla þessa menning? m3 Mr. Paul Bárdal, bæjarráSsmaSur í Wpg., hefir látiS í ljós aS hann muni ekki sækja um endur- kosningu viS bæjarráSskosningarnar í haust. Annríki á öSrum starfssviSum teJur hann orsök aS ákvörSun sinni í þessu efni. liánarfregnir Þann 26 þ. m. lést aS Betel á Gimli, GúSrún Torfadóttir GuSmundsson, ekkja eftir GuSmund GuSmundsson frá Kollufossi á íslandi, sem látinn er fyrir nokkrum árum. GuSrún sáluga var 96 ára 6 mánaSa og 12 daga gömul er hún Iést. Þau hjón, GuSmundur og GuSrún, fluttu til Gimli snemma á árum og má nefna þau sem landnema bygSarinnar. GuSrún sáluga.var hjálpsöm og góS kona; annaSist vel um heimili sitt og var allajafna ánægSust þá er hún fékk rétt einhverjum hjálpar hönd, enda var heimili hennar ætíS fremur hjálpandi en þurfand’. Hin látna var jarSsungin af sóknarprestinum, séra B. A. Bjarnasyni, 28 þ. m. Allir, sem kyntust hinni látnu, munu minn- ast hennar meS híýhug og söknuSi. & BlaSinu hefir tilkynst aS látinn sé Ásmundur Johnson, irá.SincIair hér í Manitóba, er . þar var bóndi, en kunnur mörgum hér í WÚnnipeg ög víSar. Fréttinni fylgdi ekkert um þaS hyort hinn látni lá lengi veikur, eSa hvernig dauða hans bar aS. 4& A Mánudaginn, 25 Okt., kastaSi maSur sér út af Norwood bryggjunni hér í .Winnipeg, og drukknaSi. BjörgunargjörS ver kastaS til mannsins en hann virtist sneiSa framhjá gjörSinni og sökk brátt. LögregluliS náSi líkinu og var-nafn manns- ins gefiS sem J. KonráS Jóhannson, ekkjumaSur, og heimilisfang hans 21 Morier Street, St. Vital. Ekki vituin vér hvort þetta var íslendingur þó nafniS bendi í þá átt.

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.