Dagrenning - 01.10.1937, Page 5
Okt. 1937.
DAGRENNING
263
kunningja þína til aS heimsækja þig eitthvert kveld-
iS vikunnar (þér til mikillar undrunar og ánægjú) og
lesa þér bænarskrá, er þú hefir sjálfur samiS, þar
sem fariS er fram á þaS viS þig aS þú gerir gjald-
endunum þann mikla greiSa, aS gefa kost á þér í
bæjarráðiS viS næstu kosningar, þar sem oft hafi
veriS þörf, en nú sé brýn nauSsyn á mönnum eíns
og þér til aS leggja fram þá miklu þekkingu sem þú
hefir á bæjarmálum og þaS framúrskarandi starfs-
þrek sem þú hefir yfir aS ráöa.
Þegar búiS er aS lesa þér þetta, af einum úr
sendinefndinni, þá lætur þú í ljós undrun þína yfir
þeim heiSri sem þér er sýndur meS þessari áskorun,
sem komi alveg óvænt. Þú lofar sto sendinefndinni
því aS þú skulir athuga máliS vel og rækilega og
láta hana vita innan tveggja eSa þriggja daga hvaS
þú ákveSur aS gera í málinu.
Næsta morgun rís þú árla úr rekkju og
hraSar ferS þinni inn á skrifstofu stórblaSanna og
greinir þeim frá aS þig hafi heimsótt stór nefnd
manna meS bænarskrá til þín þess efnis, aS þú gefir
kost á þér sem frambjóSenda viS næstu kosningar.
Þetta birtist auSvita í blöSunum sem mikilvæg frétt,
og kannske mynd af þér meS. Næsta dag lætur þú
stórblöSin geta þess, aS þar sem þú finnir þaS ósk
svo mikils hluta gjaldenda í þínu kjördæmi aS þú
gefir kost á þér, þá finnir þú aS þaS væri alls ekki
rétt gert af þér, aS verSa ekki viS tilmælum þess
fjölda; þú hafir því ákveSiS aS verSa í vali viS
kosningarnar, og óskir eftir fylki og atkvæSum allra
atkvæSisbærra manna og kvenna.
Svo getur þú um þaS meS nokkrum völdum
órSum hvaS þú ætlar aS gera fynr fólkiS þegar þaS
hefir kosiS þig. V æri þá gott aS þaS væri eitthvaS
á þessa leiS:
Lækka fargjöld á strætisvögnum, lækka alla
skatta, hækka kaupgjald verkamanna, útvega
vinnu handa öllum ungum og gömlum, lækka húsa.
leigu. lækka reksturskostnaS borgarráSsins, stytta
vinnutíma, láta steypa allar gangstéttir úr mjúkum
gúmmí svo aS skór fólks endist betur, og svo hvaS
annaS sem þér hugkvæmist aS kjósendur óski eftir
aS sé gert.
Þessi aSferS hefir lukkast frambjóSendum vel
og engin ástæSa til, aS hún gæti ekki lukkast þér
jafnvel, ef þú hugsar aS gefa kost á þér viS næstu
kosningar.
88
ÞAÐ ÓMÖGULEGA
ítalskur kardicáli nokkur mcSgaSi eitt sinn
mjög freklega hinn heímsfræga málara M'chelang-
elo. Málarinn hefndi sín þanníg, aS á einu af iista-
málverkum sínum, “Dómsdagur”, málaSi hann
kardinálann meSal hinna fordæmdu í Helvíti, og
var myndin gerS af þeirri snild, aS allir hlutu aS
þekkja hann, sem myndina sáu. Kardinálinn varS
hinn reiSasti, sem von var til, og gekk þegar á fund
páfa Clemenz II og fór fram á aS hann léti málar-
ann breyta myndinni. Páfinn vissi fullvel, aSkardí-
nálinn hafSi haft á röngu aS standa í deilunni viS
málarann, og svaraSi því; “ÞaS er meS öllu ó-
mögulegt, kæri kardináli. AS vísu get ég leyst
mann úr hreinsunnareldinum, en þann, sem er á
annaS borS kominn til helvítis, get jafnvel ég ekki
tekiS þaSan aftur.”
88
ÚTLITIÐ í AUSTRI
Ekki lítur friSsamlega út milli Kínverja og
Japana. Hinir síSarnefndu fara all ófriSlega yfir
lönd Kínverja og gera spellvirki mikil á eígnum,
og sundurtæta menn, konur og börn miskunarlaust
meS sprengingum. Kínverjar verjast vel enn sem
komiS er, þó er mannfall þeirra mikiS og eftir því
sem síSustu fréttir herma, þá er þaS síst meira en
hjá Jöpunum.
Kínver jar hér í borginni hafa, fvrir ráS-
stöfun þjóSræknisfélags Kínverja í Vesturheimi,
(ekkert tengt viS Þ. F í.) ákveSiS aS selja engann
varning, sem búinn er til af Jöpunum, og auglýsa
þeir þá ákvörSun sína í matsöluhúsum og búSum
hér í borg.
Á þessum auglýsingum er mynd af barni,
er situr nakiS í rústum fallinna bygginga, innan um
sundurtætta manns líkama. Yfirskriftin á þessum
auglýsingum er:
“Þetta er ástæðan fyrir því, að við kaup.
um ekki og seljum ekki Japanzkar vörur.”
Kínver jar hér í landi finna sárt til þess, sem
von er, hvernig Japanar fara meS landa þeirra,
ættingja og vini heima á föSurlandinu. ÞjóSræknis-
félag þeirra hér og einstaklingar hafa gert mikiS aS
því aS safna fé meSal landa sinna og sent þaS fé
heim til Kína til hjálpar þeim, sem nauSstaddir eru
sökum eignatjóns af völdum Japana.