Dagrenning - 01.10.1937, Side 3
Okt. 1937.
DAGRENNING
261
Búskaparþula
Sjálfs-stjórn
Skúli hoppar hýr á brá
um hlaSið úti til og frá,
ofan túniS, út aS hól,
undir honuni fann hann skjól,
þar hrnn vildi byggja ból
í brekkunni móti hlýrri sól.
Og búslóS vildi hann eiga alla
á viS stærstu bóndakarla,
hann stórhuga aS vonum var
og vildi færa út kvíarnar.
Hann hesta marga hafSi aS tölu
og hundraS stykki af sauSavölu,
leggji, kjálka, horn og hrínglur
og hnoSinn leir í brauS og kringlur,
gelgjur fyrir gafla og skeiSar
og glerbrot undir matarleifar,
og allt í röS og reglu var
hjá ráSskonunni, er hafSi hann þar,
Systir hans, hún litla Lára,
líklega bráSum níu ára,
hugsaSi um heimiliS
og hafSi á öllu besta sniS.
Hún dugleg jafnan vildi vera
aS verkuuum sem þurfti aS gera,
vorullina viS aS tæta
og vinnufötin þeirra aS bæta
og meSan litla ljósiS brann,
lopann sinn hún teigSi og spann.
Ef þau seinna búa bæSi,
búast má viS lengra kvæSi;
ef hann fær konu og hún. fær mann,
og hver veit nær þaS verSa kann?
GuSrún Jóhannsdóttir
(frá Brautarholti)
» «
Málshœttir
Betra er ólofaS en illa efnt.
Oft verSa eftirlætisbörn ættarskömm.
Þeir verSa aS missa, sem eiga.
Geymt er oft vel hjá gömlum.
Fílusvipur fyrrir frændskap,
Fyr mátt þú greiSugur heita en gefa allt.
Sjálfs-stjórn er æSsta og fyrsta skilyrSiS
fyrir því, aS ná sönnu takmarki í líflnu. AS hafa
vald yfir sínu eigin afli og geta beitt því til fram-
kvæmda þegar þörf krefur, er mannsins bezti hæfi-
leiki AS vera athugull í athöfnum sínum en ekki
fljótfær; aS halda sjálfum sér í jafnvægis ástandi
alla tíma; hafa traust á sjálfum sér, en í hófi samt;
telja ekkert ómögulegt eSa óframkvæmanlegt án
þess, aS hafa athugaS fyrst vel og nákvæmlega
aSstöSu alla, eru skilyrðin sem hverjum manni eru
nauSsinleg til þess, aS öSlast þaS bezta, oghverjum
manni efíirsóknarverSasta í lífsbaráttunni.
Sá, sem hefir vald yfir sínu eigin afli og getur
stjórnaS sínum eigin hugsunum og athöfnum, hann
er á leiS til sigurs, þegar hinir strita og falla og
hrópa eftir hjálp.
Skildur manns í lífinu eru margar og breyti-
legar, og umkringdar af risa f jöllum örSugleikanna.
ÞaS er ekki auSfarinn vegurinn til frama í þessum
heimi. Hann er umkringdur af hættum og tálmun-
um. ÞaS tekur áhuga, dugnaS, sjálfstraust og staS-
festu aS vinna sigur í kapphlaupi lífsins.
Heimurinn er fullur af fólki, sem kringum-
stæSurnar hafa haldiS aftur af svo, aS þaS hefir
orSiS aS skilja viS sitt samferSa fólk og dagaS uppi
á miSri leiS. Oft er þaS, aS ef þetta fólk hefSi haft
meira vald yfir sínu eigin afli; meira traust á sínum
eigin mætti; meiri sjálfs-stjórn, aS þá hefSi þaSget-
aS breytt kringumstæSunum, stefnt þeim í annan
farveg svo aS þær hefSu ekki orSiS tálmanir á leiS
þeirra, og þaS getaS haldiS áfram meS samferSa-
fólkinu.
Sagt er aS þaS sé í sjónum viss tegund af
humar, sem oft skoli upp á ströndina viS aSfalI
sjávar, en svo sé hann hjálparlaus, aS þó ekki tæki
nema hina allra minstu hreyfingu hans til þess aS
hann velti í sjóinn aftur, þá liggur hann hreyfing-
arlaus og gerir ekki minstu tilraun til aS bjargasér,
heldur bíSur hann dauSa síns eSa þess, aS honum
skoli út aftur í næsta aSfalli sjávar. Þannig er þaS
stundum meS okkur menninna. Okkur skolar upp á
strönd örSugleikana, og þar liggjum vér og bíSum
þess, aS aSfall velmeguninnar skelli yfir oss og skoli
oss ofan í sjó allsnægta, þó þaS tæki stundum
jlitla áreynzlu sjálfra vor aS komast þaS af eigin dáS.
I