Dagrenning - 01.10.1937, Side 7
Okt. 1937
DAGRENNING
265
ast kvíldar frá þessum störfum, sem hafa náS
haldi á sál þinni og líkama. Nú er þaS mín tillaga
aS þú takir þér kvíld frá ÖHnm störfum um tíma.
Takír þér ferS á hendnr eitthvaS burt, svo langt,
aS ekki verSi til þín náS í heilann mánuS eSa leng-
ur. Þú getur vel gert þetta. ÞaS er hægt aS skipa
mann í þitt sæti um tíma; þú hefir nóg efni til þess
aS ferSast þangaS sem þér kann aS líka best. HvaS
segir þú um þessa tillögu, faSir minn?”
ÞaSfór eins og aS létta yfir svip SigurSar.
Hann hafSi léS því e^ra, sem dóttir hans var aS
segja. Hann sat hugsi umstund og horfSi ofan á
gólfiS viS fætur sér. Svo snýr hannsér aS Geirlaugu
og segir. “ÞaS er ef til vill ekki svo heimskuleg til-
laga þetta hjá þér, dóttir mín, .og mér finst ég geti
vel stutt hana. ”•
Nú stendur Geirlaug á fætur og sest á stól-
brýkina hjá föSur sínum og leggur hendina mjúk-
lega á öxl hans.
‘‘Ég vissi, aS þú mundir líta þannig á tillögu
mína þvi ég veit aS þaS er kvild og næSi sem þú
þarfnast meS. þú þarft aS fará í burt og sleppa
frá þér allri hugsunum um dómara stöSuna Ég
fer meS þér og annast um þig á ferSalagi þínu. ”
“Nei, Geirlaug. MeS mér ferS þú ekki ef svo
ertil ætlast aS ég njóti kvildar og næSi Ef þú færir
meS mér þá yrSir þú alltaf, dag og nótt, aS tala um
mál Pálls og þaS ranglæti, sem hann hafi orSiS
fyrir. HeldurSu aS mér væri mikil kvíld í því, aS
hlusta á þaS? Nei, Geirlaug, meS mér ferS þú ekki.
Ef ég fer, þá fer ég einn og læt engann vita hvert
ég fer svo ég verSi ekki ónáSaSur méS heimskuleg-
um bréfum úr öllum áttum, eins og hefir veriS nú
upp á síSkastiS í sambandi viS Pálls; máliS. En þaS
gæti veriS gott fyrir þig aS létta þer u pp líka, Geir-
laug. Taka þér kvíld og fara í einhver þau pláss,
sem þú hefir ekki komiS i áSur, og ef þig lángar til
þess, þá skaltu fá peninga til þess ferSalags. En ég
fer einn mína JeiS. Líklega færi ég helst til Evrópu
landa. ViS skulum svo ekki orSiengja þetta meir
umtillögu þína, sem mér fellur vel í geS, svona
viS fyrstu athugun aS minsta kosti- Þú skalt hugsa
um þa.S, sem ég sagSi þér vjSvíkandi því, aS þaS
mundi gera þér einnig gott aS létta þér upp og ferS-
ast eitthvaS um ókunn héruS ” AS svo mæltu stóS
SigurSur upp af stólnum sem hann sat á; kysti
dóttir sína á kinnina og gek svo inn í setustofuna.
“Bara honum snúist nú ekkihugur,’ hugsaSi
Geirlaug er hún var orSin ein eftir. En hvert sem
hann fer, þá fer ég til sama staSar, án þess hann
viti um þaS. En hvernig get eg komist eftir þvi hvert
hann fer? Hann segist fara einn, og þaS veit ég aS
hann mun líka gera. Hann segist engann láta vita
hvert hann fer. Hvernig á ég þá aS kornast aS því?
Ég verS aS bíSa og sjá hvaS setur. Kannske ég finni
einhver ráS
Geirlaug gekk fram gólfiS og ætlaSi til her-
bergis sins en er hún fór framhjá dyrunum á setu-
stofunni, kallar faSir hennar til hennar og bíSur
hana aS koma sem snöggvast inn til sín. Geirlaug
varS viS ósk föSur sins og settist á legubekkinn
hjá honum “Já faSir minn, hvaS var þaS?”
“Ég hefi veriS aS liugsa um þetta sem þú
mintist á áSan, aS ég taki mér kvíld og fara á
ferSalag. Pess lengur og betur sem ég hugsa um þetta
þess fýsilegra finst mér þaS vera, og nú er ég ákv-
eSinn í því aS fara til Evrópu og vera eina tvo eSa
þrjá mánuSi í túrnum. Hvernig lýst þér áþaS?”
’Mér lýst vel á þaS pabbi minn. ÞaS er rétt
þaS, sem ég var aS segja þéraS þú þyrftir aS gera
Ég hefi líka veriS aS hugsa um boS þitt, um aS láta
mig fá peninga svo ég geti líka ferSast eitthvaS, þó
ég hafi ekki í huga aS fara til Evrópu, því þaS eru
svo margir staSir nær, sem ég hefi aldrei komiS til
en mundi hafa gainan af aS heimsækja
(framhald næst)
$
Maðurinn og Apinn
MikiIsverS er sú uppgötvun, sem prófessor
einn viS háskólan í New Mexico hefir gert nýlega,
sem er, aS mennirnir séu í flestum tilfellum f jölhæf-
ari en aparnír, en aS sumir apar geti lært meira en
sumir menn. MaSurinn telur sig hafa yfirburSi yfir
önnur dýr jarSarinnar, en gerir þó allt mögulegttil
aS afsanna þaS. Aldei hefir neinn orSiS var viS
þaS, aS apar drykkju sig ölvaSa og færu svo sér og
öSrum aS voSa. En dagsdaglega eru þaS menn, svo
hundruSum skiftir, sem drekka sig ölvaSa og setjast
svo upp í bíla sína og keyra þá áfram meS þeim
feikna hraSa, aS þeim sjálfum og öSrum stafar stór
hætta af.
ÞaS getur veriS, aS prófessorinn sé rangur í
athugunum sínum, en þarna dregur hann þó fram
eitt dæmi, sem sýnir, aS apinn hefir yfirburSi yfir
menninna.