Dagrenning - 01.10.1937, Síða 8

Dagrenning - 01.10.1937, Síða 8
266 DAGRENNING Okt, 1937 BÆKUR SIGFÚS S. BERGMANN í FÖR MEÐ “ROSICRUCIANS” TIL “LANDSINS HELGA OG EGYPTALANDS Bók þessi fékk mjög hlýlegan rit- dóm í “Eim- reiSinni”. Hver sá, sem ekki vill fara á mis viS verulega vandaSa bók mun kaupa þessar ferSa- lýsingar. VerSiS er þó ekki nema $1.00 send hvert á land sem er. JÓHANNES EIRÍKSSON, M. A. “EIGINQIRNIN” Fjallar um Eigingirnií Ýmsum Myndum. Mjög eiguleg bók. VerS: 25c send frítt. ♦ 'í' ♦ ♦ ♦ 4*NÆLUR & & ’t' *$* & Hrekkjalimir Hallowe’ens háborS vistum settu. Fulla skál af Boston Beans biskup sínum réttu. P. ----4----- Stundum þegar leikmenn standa út viS ‘ ‘gan- eringuna” á skipum og glápa út á sjóinn, hugsunar- laust, þá eru þeir í misgripum teknir fyrir doktora eSa presta. En hvaS um þaS? ----4----- Fyrir skömmu opnaSi Hon. R. B. Bennett aSgang aS saurrennu-framrenzli bæjarins, en Hon. Crerar setti saurrennslu- sogvélarnar á hreyfingu. Þessir tveir herramenn voru svo ósegjanlega góSir aS prýSa þetta fyrirbrigSi meS mikilleika sínum. Stór viSburSur í sögu Winnipeg borgar! ----+----- Hann fór, — þá var étiS. Hann var lengi í burtu, — og gerSi mikiS af engu. Hann kom aftur; var klappaS á bakiS,—og þá var étiS meira. ----4----- ÞaS er aS sjá á Heimskringlu, er kom út þann 3 Nóvember, sem Dr. Rógnvaldur Pétursson og frú hans séu komin heim úr Islands ferS sinni. Þetta skal samt ekki eftir okkur hermt; okkur má hafa missýnst. ----♦----- BlaSiS '‘Tribune” segir, aS nú sé aSeins eitt ráS eftir fyrir Aberhart aS reyna, og þaS sé, aS biSja guS aS hjálpa Alberta. Þetta er auSvita kúnstugt, en tala “Tribune” menn af reynslu? ----♦----- Er ÞaS Satt---?? — aS þaS sé alveg drepandi meS þetta ó- endanlega Von-leysi í smábæjum nyrSra? — aS sumar kerlingar geti fengiS hixta af hér- umbil hverju ssm er, jafnvel “undanrenningu”? — aS þegar maSur leggur út í þaS, aS kanna eSlisdýpi sumra, þá sé þaS eins og maSur steypi sér fram af klöpp og lendi ofan í grunt vatn? — aS þaS sé undur einkennilegt töfra-afl í nunnuklaustrum, einkanlega þegar syeitakosningar eru í nánd? ----♦-----

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.