Fjarðarfréttir - 22.12.2016, Side 20
20 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2016
Hvað heita húsin í bænum?
Raðaðu saman nöfnum og myndum af gömlum húsum í Hafnarfirði
NAFN
NAFN
NAFN
NAFN
NAFN
NAFN
Hafnarfjörður var í landnámi
Ásbjarnar Özurarsonar, bróðursonar
Ingólfs Arnarsonar ef marka má
Landnámu. Þar segir að Ásbjörn hafi
numið land milli Hraunholtslækjar [nú
í Garðabæ] og Hvassahrauns, allt
Álftanes og bjó á Skúlastöðu. Enginn
veit hvar sú jörð var en getgátur hafa
verið uppi um að það sé þar sem Garðar
á Álftanesi eru nú. Lítið er vitað um
lífið í Hafnarfirði fram til upphafs 15.
aldar er skreið varð eftirsóttasta
útflutningsvara Íslands. Þá hófu
Englendingar siglingar hingað og
verslun og þar á eftir Hansakaupmenn.
Í einokunarversluninni 16021787 var
Hafnarfjörður einn helsti verslunar
staðurinn á Íslandi. Árið 1736 lagði
Hans Becker lögmaður til að stofnaðir
yrðu 5 kaupstaðir á landin, í Hafnarfirði,
á Grundarfirði, Ísafirði, Akureyri og
Reyðarfirði. Hafnarfjörður skyldi verða
höfuðstaður landsins. Úr því varð ekki
ekki síst vegna mótmæla Skúla Magn
ús sonar sem valdi Innréttingunum stað
í Reykjavík. Fékk Reykjavík kaup
staðarréttingdi 1786 en Hafnar fjörður
ekki. Þrátt fyrir mikla verslun fékk
Hafnarfjörður svo ekki verslunarréttindi
fyrr en árið 1908.
Götur í Hafnarfirði voru lengst af
ekkert annað en troðningar í hrauninu
og samgöngur milli Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar voru fram á tuttugustu
öldina frekar erfiðar.
Húsin í Hafnarfirði voru því sjaldan í
beinum línum enda byggt þar sem hægt
var að koma fyrir húsi í hrauninu.
Húsin voru gjarnan kennd við eigendur
sína og mörg nöfnin hafa haldist við
húsin alla tíð síðan. Hins vegar hafa allt
of mörg hús verið rifin, alveg fram á 21.
öldina.
RAÐAÐU RÉTT!
Raðaðu nöfnunum við rétt mynd:
Blöndalshús, Brautarholt, Bungalow,
Deild, Gerði, Gestshús, Gúttó, Hábær,
Litli Klettur, Melshús, Stefánshús,
Sýslumannshúsið, Þórsmörk, Ekkert
nafn. Réttar lausnir verða birtar á www.
fjardarfrettir.is um áramót.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n