Jólastjarnan - 01.12.1931, Qupperneq 3
YOBMÁLI BEKKJABEEMABA.
7. bekknr D í Austiirbæjarsk6laroim í Beykjavík gefur út
llað þetta og leggur með því sinu skerf til helgihalds jdlanna. Dreng-
..rnir í ‘bekknum leggja til all.t efni í blaðið, og rituðu það í skólan-
'ffli einn kennsluaag. liétt er að geta þesS; ao verðlaunum var heitið fyr-
ir bezta ritsmíð í blaðið og bezta teikningu af nafni þess. Ritgerðar-
verðlaunin hlutu Jónas G-uðmundsson og Þorsteinn Eiríksson, en Sverrir
Bergsson hin; er teikning hans hér að ofan. Allir drengimir, nema einn;
sem var fjarverandi; eiga greinar í "olaðinu, og eru þær hér í stafrofs-
röð eftir nöfnum drengjanna.
1 7 bekk D eru eintómir drengir; 28 að tölu. Allt eru það góð-
ir drengir; efnilegir og líklegir til að verða nýtir Islendingar og til
tóma sjáifum sér; foreldrum sínum og skóla. Er eigi með því sagt; að þei
-,éu gallalausir; fremur en aðrir menn. En eg held eg me^i fullyrða; að
. eir ætli sér að vera samtaka um það; að halda göllum smum í skefjum og
.ulca kostina; svo að skólastarfið í vetur verði þeim til gagns og þroska
jg velunnurum„þeirra tii ánægju. Eg.ætla að hiáipa þeim til þess; sem
/inur þeirra og félagi.
Að svo mæ.ltu vil ég segja við drengina og foreldra þeirra:
J ó L I I. Benjamín Hreiðar Jónsson.
t )1 lí II 1Í II 11 1* 11
Öll hörn hlakka til jólanna. Það geri ég líka. Þá fá allir g
gjafir; eftir því sem rneiin geta; bæði stórar og litlar. Við krakkarnir
fáum ny föt og nýja skó; margar fallegar gjafir; jóiatré og kerti; góð-
an mat að borða; og við syngjum fallega söngva og hiustum á jólasögur og
förum í kirkju. - En þetta finnst mér ekki mest um vert; heldur það; sem
jólatréð minnir okkur á: gjöfina miklu.
11DIJDIIRIIJTJ GRIMÆ. Björgvin 0. G-estsson.
ÍT 11 M *t 1! II II II II iS >1 It tl íi H >i ik
Einu sinni var grimmur hundur. Hann var stór og svartur og
réðst á menn og skepnur. En hann réðst ekki á manninn, sem átti hann,
og maðurinn; sem átti hann; hafði ól um hálsinn á honum og keðju í ól-
ina og svo hélt hann í hana; þegar hann var að fara á veiðar; því að
hundurinn var ágætur til að veiða. Einu sinni þegar maðurinn var að fara