Jólastjarnan - 01.12.1931, Side 9
7. D.
Jólastjarnan
- 7
líka gömul og drengurinn, sem hiín fcafði fundið. Þau litu upp, pegar mami
peirra kom inn meg tarnið í fanginu. "Það var gott þií komst; elsfcu maim
við vorum-orðin svo Irrædd um þig.” Mamma þeirra faðmaði þau að sór og
kyssti þau. Svo flýtti liún sér aö liella meöaiinu í skeið og gefa veika
barninu" það. Því næst sneri kán sór aö ók’inna drengnum, sem hán kafði
lagt frá sér á legubekkinn. Htín klæddi iiarn varlega ár fötunura, ilaði
sængurf'ótin við ofninn; lagði Hann í rámiö sitt og gaf lionurn heita mjóll
að drekka.----Ötruiega fljótt áttaði drengnrinn sdg á öllu, sem gerzt
hafði. Konan og börnin sátu við rámið og töiexu við hann. Þá kom það í
Ijós, að þessi litli drengur var einkasonur iæimisins, sem neitað hafði
konunni að koma með henni til veika barnsins. Drengurinn hafði fengið
leyfi að fara í næsta hús að sækia leikbróður sinn. En honum hafði heyr?
hann heyra söng; en eftir því sem hann fúr lengi'-a, því villtari varð hau
Unga konan sat hugsandi. Var þetta ekki einkennilegt atvik, að einmitt
hún skyldi varða til að bjarga þessum dreng? — Eitt varð hún að gera,
hvað sem það kostaði. Öskaplega hlutu læknishiónin að vera búin að líða
út af hvarfi drengsins. Ailt var betra en lifa í óvissu. En var hún nú
manneskja til að fara þeesa löngu leið í pessu voðaveðri? Hún hætti í
ofninn, hlúði að veika barninu, bað góðan guö að gefa sér styrk, svo að
hún gæti hafið þessa erf'iðu. göngu inn í þorpiö, og bað börnin að vera
góð, nú ætlaði hún að vera fliót. Svo hvarf hún út um dvmar.----- Heima
í þorpinu var allt í uppnámi út af hvarfi drengsins. Læknishiónin hrukku
við, hyað lítiS hljóð sem þau heyrðu. Það var orðin mikil breyting. Eú
hafði sorgin heimsótt þau. Lælaiirinn laut ofan að konu sinni, sem sat og
þrýsti höndum að hjarta sár í ósegjanlegri angist. Dyrnar opnast hljóð-'
lega og inn gengur img kona, snjóug og blaut, en það hvílir einhver ynd-
islegur ánægjuglampi á andliti henæar. Læknirinn hröMuir við; er hann að
dreyma? Konan gengur til móður drengsins. "Hættið þer að grátaí Eg hefi
fundið litla drenginn ykkar. Hann er heima hjá mér og lí.ður vel. Eg þor-
ði ekki að koma með hann; honnm hefði orðið ef kalt eg ég kannske ekki
getað borið hann svo la:oga ieið. “ Kona læloiisins horfði á konuna tárvot-
um augum; svo féllust þær í faðma. Hú er það læknirinn, sem ekki má mæl
Þessi stori, karlmannlegi maður skelfur eins og strá í vindi. Lcks heyr-
ist að harrn segir: "Það emð þár, sem ég neitaði að hjálpa, sem hafið
frelsað bamið mitt.I! Unga konan leit á harm því augnaráöi, sem hafði
unaðsleg áhrif á hann. M var hann sem nýr maöur.-----Börnin í litla hús-
inu heyrðu mannamál og inn komu tvær konur og maður. Læknishjónin föðmuö
að sér litla drenginn sinn. Læknirinn gekk að vöggu litla barnsins og hr
ræddi því. Svo taka þaU öll höndum saman og syngja: ”Dýrð sé guði í hæst -
um hæðum-n Litla barnið opnar augun og þaö er úr allri hættu. -
VÍSA. Jénas Gruðm'undsson.
» nTt'ift tt
Gott.er að vera góða barn,
guði og mömrnu hlýðinn,
en illt er að vera érágjarn,
illorður og stríðinn.
ÞJÓRSÁHEERDTH.
WrtWTtlUí iTTfúTi ft« w
AJ.DAH. Halldór Grímsson.
TfTTirrTiT 1—
Alaan brunar brátt í vör,
bleikan sandinn rýfur,
bergT.ð máir bragðaonör,
báta stundum klýfur.
Jörunð.ur S. G-íslason.
Sumarið 1931 ^ór ég austur á héraðsmót, sem var háð á Þjórsár-
túni. Eg var á Völlum í ö-lfusi og fcr riðandi á gcðum hesti, sem hét
Brúnn. Eerðin gekk vel ogþótti mér ákaflega gaman á leiðinni. Við stopp-
uðum við ölfusárbrú og diukkum þar kaffi, síöan héldum við áfram austur
eftir. Kl. 2 byrjaði mótið og þar var háð giíma. Glímt var um skjöld.