Jólastjarnan - 01.12.1931, Síða 11

Jólastjarnan - 01.12.1931, Síða 11
7. D Jólastjarnan -9 strákinn þar með okkur, en hinir krakkarnir héldu áfram og ætluðu að bí rið svonefndan Dreplæk. Við hittum nú strákinn, sem hét Páll, og spurðu la-n-n hvort hann ætlaði að koma, en hann sagáist ekki hafa beðið hann um ^að. Eg sagði, að hann yrði að biðja um það strax, en hann sagðist ekki íafa einurð á því og hað mig að biðja hann um það. Eg gerði það, og sag oann, að hann mætti fara. Við beizluðum hestinn og fórum á stað. Þegar við komum að Dreplæk, voru þar allir, nema stelpurnar, og biðum við efti þeim. Svo lögðum við af stað og vorurn 13 í allt. Við riðum nú hart. Svo fórum við af baki og höfðu sumir hestaskifti $g hafði hestaskifti við Palla, því að hans hestur var svo hastur. Eg v.-.rð mjög feginn, því að ha'- var mikið viljugri. Það gerði ekki svo,mikið^til, þótt hann væri hastur. Svo riðum við upp í Vatnstungu og fórum að tína ber, Þegar við vorum bú- in að tína dálítið af berjum, fórum við að ná £ hestana, og svo fórum vi ríðandi upp með Haukadalsvatni og svo af stað heim á leið. Við fórum af baki á leiðinni að leika okkur. Þegar við vorum búin að leika okkur dá- litla stund, héldum við áfram heim á leið. Þegar við komum að Ikmguárbrú gáðum við á klukkuna. Við máttum vera lengur og fórum því niöur í hvamm til að fara í leiki. Við fórum í marga leiki, og svo gáðum við aftur á klukkuna. M urðurn við að fara heim að láta inn kýrnar. Við tókum þv£ hestana og fórurn á bak og kvöddumst og riðum heim. IJ M J ó L I 3f. Magnús Þorsteinssoh. ti tk u ti tl t* u tr h w ifii ritJ li Jólin eru að ganga £ garð. Það er sá dagrir, sem Jesús fæddist á, og ég hiRkkfl. mjög mikið til þeirra. Það er sá mesti hát£ðardagur árs- ins, og þá fara allflestir sveitabændur £ kaupstað, til aö fá sér nýja skó og einhverja ávexti handa börnunum s£num, ef þeir eiga þau, annars handa konunni og sjálfum sér. Mér þætti garnan aö vera einn vetur uppi £ sveit, og þá yrði eg að vera um jólin þar, og það yrði nú ekki það verst Þá yrði maður að borða hangiðkjöt, ^sem er aðaljólamatur okkar Islendinge Það er góður matur. Epli og appels£nur erp. ávextir, sem eru mikið borðac ir á jólunum. Þeir koma frá útlöndum, vaxa þar á trjám, sem^guð hefir skapað. Jólagjafir eru afhentar af foreldrum handa börnum sinum. Börnum þykir gaman að fá jólagjafir. Það þótti mér, þegar ég var litill drengur en það er nú farið að minnka, þvi að eg er orðinn svo stór, að það tekur þv£ ekki, að fá smábarnajólagjsfir. En mig langar meira i almennilegar jólagjafir, heldur en hitt. EISA OG PUGLINIT. Ölafur Ingibergsson. íí »»i\ m «ii tt t» 44 n w »j a íi rtv ---------- ----- Eg var.á Sámsstöðum £ Pljótshlið i sumar. Bærinn stendur undir orekku, sem heitir Kinnin. Eyrir framan bæinn er stór kálgarður og fáein tré. Ég var að koma heim og hafði verið að reka kýrnar. Þegar ég fór hjá hlöðunni, sá ég að kisa stekkur út að tré einu i garðinum og legst niður skammt frá þvi. Hún liggur þar dálitla stund. svo fer hún að skr£ða óskö> hægt að trénu, og horfir alltaf upp £ það. Þegar hún er komin að trjábol- num, klifrar hún upp á næstu grein ógn varlega. Svona hélt hún áfram, þax til hún hættir að klifra við eina grein cg dregur sig saman £ einn kút 0,5 hendist fram á greinina og gnpur eitthvað, sem ég gat ekki greint hvaö var. Greinin var veik og brotnaði.^Kxsa ætlaði að halda sér, en datt á oakið og lá svolitla stund. M sa ég hvað það var. Það var þúfutittling— ur. Eg ætlaði að taka hann^ af kisiu Hentist hún^i liáaloft með fuglinn 1 kjaftinum og ætlaði inn i bæ,_en þa kom nokkur £ dyrnar, sem kisu brá að sjá. Það var hundur, sem heitir Lappi. Hann urraði illilega að kisu. Kisa varð svo hrædd, að hún hljóp eins og hun gat upp £ heygarð og ég á eftir.

x

Jólastjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1628

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.