Jólastjarnan - 01.12.1931, Page 12

Jólastjarnan - 01.12.1931, Page 12
 10 - J ó 1 a s t a r n a n 7. D. 'aðan stökk hita. Inn í hlöðu. Hún var að fara inn í holu í heyinu, ^þegar _g náði henni og tðk fuglinn af henni. Auminginn skalf eins og hrísla.- jg fðr með hann ut og sleppti honum. Þegar hann fann; að hann var laus, 'laug hann upp í heiðan himmninn. i-LEÐILEG JÓL! Öskar Guðmundsson. I !t «» II l| H »» II II 1» tl tt I! U II !T n II II fl'fj !! fl (T Það voru einusinui hjðn, sem áttu 3 töx-n; nokkrar kindur og 1 oí. Þau Ljnggu uppi í sveit. Bðndi.nn varð að fara nokkuð langt til að gegna fénu. A aðfangadagskvöld jðla var veður frernur ískyggilegt; þegar bðndinn lagði af stað til kindauna. Hami kvaddi konuna og börnin vel og vandlega; og svo kallaði hann á Snata; sem kom á aiagabragði til hans; og lagði af stað. En konan og börnin fóru öll^inn. Mamma þeirra fðr að klára að baka; en þau fðru að skoða jólatréð; því að á því þreyttust þau aldrei Dagurinn leið og kvöld kom og pabbi þeirra var alltaf vanur að vera kom- inn heim um þetta leyti. Konan var farin að verða hrædd um manninn sinn; sem eðlilegt var. Nú víkux* sögunni til bðndans. Honum gekk vel til kind- anna. En þegar hann var báinn að gera það; sem þurfti; þá var veðrið orð- ið svo vont; að hann treysti sér varla heim. En þegar hann hugsaði til jðlanna heima; ef hann væri ekki; lagði hsnn strax af stað. Hundurinn fylgdi honum; sem var mjög tryggur og vixur. Hríðin var mikil og gekk fei in illa. Seinast vissi hann ekkert hvar hann var staddut. Lét hann 'þá hundinn ganga á undan sér og svo elti hann hundinn. Þannig gengu þeir len Þeir sáu Ijós. Þeir gengu á ljósifi og sáu að það var heima. Þegar heim kom; barði bðndinn á dyr og komu konan og börnin til dyra og þarf varla að lýsa fögnuðinum; sem varð; þegar þau sáu hver komumaður var. Svo fóru þau öll inn og fannst þeim; að þau hefðu aldrei lifað eins skemmtilrg jól EERÐASAGA. Öskar Jálíusson. int iTinnnri* n tr it ft'ri'M *»'» il' ---------------- Eg var í Vatnsholti í Grímsnesi í sumar. Einu sinni sem oftar átti ég að fá að fara í skemmtiför á hesti. Á laugardegi var mér sagt að ná í hestana; því að á moxgun ætti ég að fara upp í laugardai. Á sunnu- dagsmorguninn var lagt af stað. Húsbóndi minn og ég; ásamt mönnum frá Se. sem er næsti bær við Vatnsholt. Svo riðum við sem leið liggur fram hjá bæ; sem heitir Ueðra-Apavatn og upp á þjóðveginn. Var svo haldiö áfram; þar til við komum að hól; sem heitir Apárhðll; sem er niður við Apavatn. Settumst við þar niður og fórum að tína ber; því að þá voxu berin full|i- þroskuð. Hðllinn er vaxinn lyngi. Hann er mjög háx1. Þar er fallegt út- sýni; þegar upp á hðlinn er komið. Sést þaðan yfir allt Apavatn og Laug- ardalinn og upp í Biskupstungur. Var svo riðið áfram; þar til við komum að Laugarvatni. Þar er nú mjög fallegt um að líta; skðguxúnn allt í kring Þar voru um 30 bílar og skólahúsið fullt af fólki. Skólahúsið er mjög fal legt; með 6 risum eins og sveitabæii’. Eóxum við svo að skoða skðlann. Við fðrum út á svalir. Eórum við svo niður í kjallara og dxukkum kaffi. Lðgð- um við síðan af stað heim og fðxum hinum megin við Apavatn. Mikið þótti mér gaman í ferðalaginu; og vildi ég óska þess; að ég fengi að fara aðra ferð svona. J Ó L I 1. Sigurgeir Ársælsson. II I! if II II il II IIII II Jólin eru bráðum komin. Þá fá öll börn jólaleyfi. Þá fara allir að kaupa til jðlanna. Svo líður að aðfangadegi. Þá ganga allir í kring um jólatréð^og sjmgja jólasálmana. Þegar gamlárskvöld kemur; þá eru sprengdir kínverjat og púðurkerlingar og sendir upp flugeldar. Smo kemur

x

Jólastjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1628

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.