Jólastjarnan - 01.12.1931, Page 13
V
7. D.
Jólastjarnan
- 11
-v+v-vHt^
ýárið með nýtt og karinske tetra ár. Þegar þrettándinn kemur, þá er lialc
m álfabrennan suður á Iþróttavelli. Svo verða öll börn að fara að gangc
í skðlann aftur; ný og tetri. Þá fara þau að segia hvert öð.ru hvað þau
:afa. fengið í jolagjöf.
L A'U&ARVAT II SPÖE. I N. Skáli Hansen.
,} ji mnnnrrnrrf innnnnnnrff Trtnnnr ítttií n t! it»tv
Sumarið 1931 fór ég með TJnglingafélaginu ÞEESTI austur að Laug
arvatni; ætla ág að segja frá förinni. - Það var ráðgert aö leggja af
■stað kl. 6 tít Eeykjavík. Attu þá allir að vera^mættir hjá Eýja barnaskól-
anum. Mætti eg eins og mér Dar að gera, voru þá flestallir mættir. Kl.
6-|- var'lagt af stað. Var sungið á leiðinni; var stoppað á Kamba'bnin.
G-engum við niður Kamba. Pórum við síðaii í bílinn og ókum því næst að
Eeykjum í ölfusi. Stoppuðum við bar í Lálfan klukkutíma. Lögðum við þá
af stað og ókum'sem leið liggur í Þrastaskóg. Var þá kömið myrkur. Hitt-
um-víð þar Aðalstein Sigmundsson, sem var í sumar skógarvörður þar. Peng
um’við að tjalda á eyri við Sogið. Þegar Mið var að tjalda, tókum við
til matar. Kom þá Aðalsteinn með bT.áber og gaf okkur. Þegar við vorum
búni-r að borða, fórum við út í skóg og kveiktum eld. voru sagöar sögur
vi-ð eldinn; svo slökktum við hann og fórurn niður að tjaldinu. Pórum við
að búa um okkur og að því búnu aö sofa. Úg vaknaði kl. 6 um morguninn og
vakti- strákinn; sem svaf við hliðina á mór. Vöktum við alla; sem í tjald-
inu: sváfu. Klæddum við okkur í skyndi og lögðum af stað að Laugarvatni
undir e'ins. Kom Aðalsteinn meö okkur-. Þegar þangað kom; suðrmi við kakó;
vaf Aðalsteinn kokkur. Pengum við leyfi skólastjórans á Laugarvatni að
fá bátana að róa um vatnið. Klæddum við oklcur úr; fórum í bátana, rórum
yfir vatnið; lágum í sandinum góöa stund; klæddum okkur svo í fötin og
fórum að borða. Þegar við vorum búnir að borða, lögðum við af stað til
Heykjavíkuf. Voru fjórir eftir; sem ætluðu að fara gangandi upp að Gull-
fossi. Lögðum við af stað klukkan 5. Perðin gekk vel upp fyrir Kamba; en
þá var mótorinn orðinn svo heitur; að vatnið vall upp úr honum. Vorum vi
illa staddir. Pengum við svolítið vatn hjá öðrum bíl og komumst svolítin
spotta. Pór þá bíll framhjá og fengu tveir drengir að sitja í niður að
Hveradölttm; náðu þeir í vatn. Biðum við í meira en heila ^klukkustund eft-
ir þeim. Loks komumst við af stað. Við komum til Eeykjavíkur klukkan 1
um nóttina.
J 0 1 I I, Sveinn V. Lýðsson.
Tnnnnnnnnnr ------------u------
Það voru einusinni tvö systkini; sem áttu heima á afskekktum
sveitábæ. Bærinn stóð inni á milli fjalla. Drengurinn hét Helgi; en telp-
an hét Ölöf. Það voru fimm vikur til_ jóla_. Þau voru úti á hlaövarpanum
að fenna sér á sleða og drógu hann til skiftis upp varpann. nHvað held-
urðu að við fáum í jólagjöf?!' spurði Helgi. "Það veit ég ekki;n svaréði
Ölöf'/ "en ef pabbi fer í kaupstaðinn, eins og vanalega; þá er ég ekki
vonlaus um; að við fáum eitthvað, eins og í fyrra; því að ég á brúðuna
ennþá/ sem hann pábbi gaf mér þá.n - nEn heldurðu ég eigi ekki hnífinn
ennþá; sem pabbi gaf mér?n sagði Helgi og dró sjálfskeiðing upp úr vasa
sínum. En áður en Ölöf' gat svarað noickru, 'heyrðist kallað: !,Komið inn að
borða;....krakkar]n og það var mamma þeirra; sem kallaði.
Dagarnir liðu. Það var komið aðfangadagskvöld og allir voru í
óðaönn að þvo og fága. Alit var hreint í hverju horni. Skrautlegt jóla-
tré stóð á borði á miðju gólfi; það var ekki búið að kveikja á því; Helg
vildi ekki láta gera það; fyr en pabbi hans kæmi heim. - nErtu kominn;