Jólastjarnan - 01.12.1931, Page 14

Jólastjarnan - 01.12.1931, Page 14
12 - J 6 1 a s t j a r n a n «•••••••• • • • » • •_•••••»•• -•■—(«—r~r%-j—v—s—s—r~s—•—rT . • •' •■ •'••' 7. D. PABBI?" sögðu systkinin í einu hljóði og hlupu upp um hálsinn á pahba sínum og kysstu hann allan framaní. ”Já, ég er kominn, en látið þið nú ekki illa; því að ég þarf að fara fram í eldhús að fá mér matarhita, því að ég er. svangur, en ég skal ieysa upp jólagjafirnar á eftir.” Svo kom pahbi :þeirra eftir dálitla stund; sem var eins og heill dagur hjá syst/- kinunum; svo mikil var óþreyjan hjá þeim. Svo fór hann að leysa upp jóla gjafirnar; en ekki er hægt að lýsa með orðum gleðinni hjá Helga; er pahb hans sagði: "Eg held ég verði að gefa þér þ^ssa skauta; Helgi minn." 0g mikið varð ölöf litla kát; er hún sá pahba Sx n taka upp saumakassa og myndabók til að gefa henni. Og svo tók hann upp gleraugu handa ömmu göml og efni í kjól handa mömrnu þeirra og einn pakka af kertum handa Ölöfu og Helga að fckipta^milli sín; og ósköp lítið af brjóstsykri og sætabrauði. Svq. liðu jólin í glaum og gleði og allir skemmtu sér hið bezta. Helgi og Olöf sögðu sjálf á eftir; að þessi jól hefðu verið skemmtilegri en öll önnur. — IHDÍÁHAR. Sverrir Bergsson. tt 1» »1 H tl 1t n Yl 1» II H I! lí tl It <1 Þegar Ameríka var nýfundin; þurftu menn að fara á vögnum yfir eyðimörkina; en þegar þessar vagnalestir voru á ferð; reyndu Indíánar að ráðast á vagnana og ræna og drepa fólkið. En til þess að verjast árásum Indíánanna voru alltaf menn með lestinni; sem kallaðir voru Goít boy-ar. Þessir menn voru vel vopnaðir með byssum; en Indíánarnir höfðu að vopni boga og örvar. Fólkið lagði af stað 1. des. Með lestinni var lítill drenp ur; 11—12 ára. Ilann hét Tom og var búinn að missa föður sinn og moður. Hann hafði lent í ferðinni að einhverri tiþviljun. Hann hafði mjög gaman af glæfraförum og æfintýrum. Þegar lestin var komin hálfa leið; hrópar einn Gow boy allt í einu: Indíánar; Indíánar! Lestin staðnæmdist og fólk- ið bjóst til varnar. Fyrstu örvarnar hvinu í loftinu og fáein neyðaróp heyrðust' meðal fólksins. Gow-boy-arnir skutu af byssum sínum og bardagir.:: hófst. Tom sat í einum vagninum og horfði á bardagann. Allt í einu kom hann auga á Indíána, sem reið fögrum; hvítum hesti; hann var skreyttur allavega litum fjöðrum. Þetta hlaut að vera foringi Indíánanna. Þessi veJ búni Indíáni skaut með boganum sínurn margt af mönnunum í lestinni. A með- al Cow-boy-anna var maður; sem Tom þótti mest vænt um; hann hét Jack. - Allt í einu sér Tom; að foringinn skaut ör að Jack, hann féll aftur á ba og-til jarðar. Tom fylltist bræði gegn foringjanum. Hann tók byssu; sem lá við hliðina á honum; og hlóð hana. Hann miðaði vandlega og hleypti af Skotið hitti. Foringinn féll til jarðar. Þegar Indíánarnir sáu foringja sinn fallinn, tvístiuðust þeir og flýðu. Þegar Indíánarnir voru horfnir, var farið að kanna liðið. Jack hafði særst hættulega. Hann var lagður í einn vagninn og Tom vakti yfir honum dag og nótt. — Lestin var komin á áfangastaðinn á aðfangadag jóla. Jack var nú orðinn svo hress; að hann gat haldið jólin á fótum með Tom. Eftir jólin fékk Tom verolaun fyrir }í hreysti sína. GrAMLÁBSKVÖLD 19 3 0. Þorsteinn Eiríksson. TT tt tl ll ll it li tl u t? i! <i n « t? ii ii n tittit it u i; w lí !f ;Vifíl ii'u tk Loksins rann sá langþráði dagur; sem allir ungir drengir þrá! Eg vaknaði frekar í seinna lagi á gamlársdag; ég vpknaði við hvellina í kinverjunum og púðurkerlingunum. Eg flýtti mér á fætur og þaut út. Þar hitti ég félaga mína. Þeir spurðu mig; hvort ég færi suður á Iþróttavöll í kv'öld; því að þar ætti að vera brenna. Eg féllst á þetta og sagði að þeir skyldu hitta mig kl. 8.^ Svo fannst mér ég mega til að skjóta nokk- rum kínverjum; og fór ég því til pabba míns og herjaði út úr honum aura.

x

Jólastjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1628

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.