Skólaskátinn - 01.12.1939, Side 3
SKÓLASKÁTINN
Akureyri, Desember 1939.
S K Á T A R .
Ég hefi þá trú, að félagsskapur skáta sé
drengjum hollur, ef vel er á haldið. Mig
hefir því um skeið langað til þess, að barna-
skólinn yrði þess megnugur að taka upp
hefir skátafélagsskapurinn í bænum verið
endurskipulagður og starfar nú sem ein
heild, eitt félag, þó í flokkum sé.
Vænti ég þess að skátafélagið, barnastúk-
Skólaskátarnir vorið 1939.
vegsögustarf á því sviði. En kennara hefir
skort. Eri haustið 1938 réðist hingað að
skólanum Hans Jörgenson kennari, sem jafn-
framt er skáti. Hann stofnaði 3. desember
f. á. skátafélag í skólanum með 24 drengþ
um, og nú eru í félaginu 36 drengir. Starf-
ið hefir gengið vel. Og í sambandi við það
urnar og ungmennastúkan sé og verði upp-
vaxandi æsku bæjarins mikils virði, en þetta
vegsögustarf hvílir nú eingör.gu á nokkrum
kennurum barnaskólans og fáeinum áhuga-
mönnum í bænum, og sé þeim þökk fyrir
áhuga sinn og fórnfýsi.
Snorri Sigfússon.