Alþýðubandalagsblaðið - 20.12.1975, Side 5
Orðsending
til rafmagns-
notenda
Rafmagnsveitur ríkisins beina þeirri ósk til við-
skiptavina sinna, að þeir reyni að takmarka raf-
magnsnotkun sína á mestu álagstímum hátíðis-
daganna, sem í hönd fara, það er á aðfangadag frá
kl. 16,00 til 19,00 og á sama tíma á gamlársdag.
Tafir hafa orðið á afhendingu rofabúnaðar og
hafa því spennastækkanir ekki getað átt sér stað
í aðveitustöðinni á Akureyri og við Laxárvirkjun.
Hætta er á, að verði notendur ekki við þessari ósk
okkar, að spennarnir eyðileggist með ófyrirsjáan-
legum afleiðingum.
Gleðileg jól!
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS,
Akureyri.
ekki
enskar
og
þýskar
vörur
Á stjórnarfundi hjá Alþýðu-
bandalaginu á Akureyri þann
11. desember 1975 var sam-
þykkt eftirfarandi ályktun:
„Stjórn Alþýðubandalagsins
á Akureyri, haldinn þann 11.
desember 1975, beinir þeim til
mælum til allra landsmanna,
að forðast kaup á enskum og
þýskum vörum, meðan þessar
þjóðir ganga opinberlega fram
fyrir skjöldu í því, að stofna
lífsafkomu íslensku þjóðarinn-
ar í voða.“
BORGARBÍÓ
Annan jóladag kl. 3: „Svölur og sjóræningjar".
Ný barnamynd. Skýringar á íslensku.
Kl. 5 og 9: „Mannaveiðar“.
Nýjasta Clint Eastwood myndin.
Bókin fæst hjá bóksölum.
Frumsýning á íslandi.
Gleðileg jól!
BORGARBÍÓ
Sími 2-35-00.
- SKJA
DBORGARBÆKUR -
ALDIMIR HAFA
ORÐIÐ
4. bindi
Erlingur Davíðsson skráði.
Þar segja frá:
Guðmundur Frímann
Þorgerður Siggeirsdóttir
Grímur Valdimarsson
Jón Friðriksson
Zophonias Jónasson
Björn Axf jörð og
Eysteinn Jónsson
0
KÁTA
FER TIL SJÓS
Allir krakkar vilja eiga
nýju Kátu-bókina
Eldmuða blómið
Og
annarlegar manneskjur
Eldrauða blómið og annarlegar manneskjur, eftir Einar
Kristjánsson, hinn kunna smásagnahöfund og útvarps-
mann.
KOMAN FRÁ
VÍMARBORG
Erlingur Davíðsson skráði
María B. Juttner hefur frá
mörgu að segja, svo sem,
vanmati á hæfileikum sínum,
stríðshörmungum,
flóttamannalífi,
hernámi — oftar en
einu sinni,
vanheilsu og
vonbrigðum í ástum.
KRUMMAFÉLAGIÐ
barna- og unglingabók
eftir Indriða Úlfsson skóla-
stjóra.
ALÞÝÐUBANDALAGSBLAÐIÐ - 5