Alþýðubandalagsblaðið


Alþýðubandalagsblaðið - 20.12.1975, Síða 12

Alþýðubandalagsblaðið - 20.12.1975, Síða 12
FRÉTTATILKYNNING. GLEÐILEG JÓL! Farsaólt komandi ár! AB-félag Akureyrar AB-félag S-Þingeyinga AB-félag Raufarhafnar AB-félg Húsavíkur AB-félag Ólafsfjarðar AB-félag Dalvíkur. GLEÐILEG JOL! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu Olíuverslun BP GLEÐILEG JOL! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin Olíusöludeild KEA AKUREYRI. - SÍMI: 2-14-00. Jólaáætlun Flugfélags * Islands, milli Akureyrar og Reykjavíkur, verður sem hér segir: Miövikudagur 17. desember: Fjórar ferðir kl. 10:15, 14:45, 18:15, 19:15. Fimmtudagur 18. desember: Fjórar ferðir kl. 10:15, 14:45, 19:15, 19:45. Föstudagur 19. desember: Fimm ferðir kl. 10,15, 14:45, 20:15, 20:45, 21:15. Laugardagur 20. desember: Fimm ferðir kl. 10,15, 14:45, 18:15, 20:15, 20:45. Sunnudagur 21. desember: Þrjár ferðir kl. 12:45, 18:15, 19:15. Mánudagur 22. desember: Fjórar ferðir kl. 10:15, 19:15, 19:45, 20:15. Þriðjudagur 23. desember: Fjórar ferðir kl. 10:15, 18:15, 19:15, 21:15. Miðvikudagur 24. desember: Tvær ferðir kl. 10:15, 14:45. Gleðileg jóll FLUGFÉLAG ÍSLANDS, AKUREYRI. Eins og undanfarin ár sjá tann læknar bæjarins um tann- læknavakt um jól og nýjár. Des. 23. Þorláksmessa, kl. 17— 18, Tannlæknastofa Jóhanns G. Benediktssonar. Des. 24. Aðfangadag, kl. 11— 12, Tannlæknastofa Baldvins Ringsted. Des. 25. Jóladag, kl. 17—18, Tannlæknastofa Steinars Þor- steinssonar. Des. 26. 2. jóladag, kl. 17—18, Tannlæknastofan Glerárgötu götu 20. Des. 27. Laugardagur, kl. 17— 18, Tannlæknastofan Glerár- 20. Des. 28. Sunnudagur, kl. 17— 18, Tannlæknastofan Glerár- götu 20. Des. 31. Gamlársdagur, kL 11 —12. Tannlæknastofan Gler- árgötu 20. Jan. 1. Nýjársdagur, kl. 17— 18, Tannlæknastofa Kurt Sonn enfeld. Leiðrétting í grein um félagsmálraáð, sem birtist í síðasta blaði féll nið- ur eftirfarandi klausa: Félagsmálastjóri er Björn Þórleifsson, en í félagsmála- ráði eiga sæti: Soffía Guð- mundsdóttir formaður, Guð- rún Sigbjörnsdóttir, Guðfinna Thorlacius, Erna Jakobsdóttir og Sólveig Gunnarsdóttir. Félagsmálastofnun hefur að setur í Geislagötu 5, efstu hæð. Soffía Guðmundsdóttir IÐUIMIMAR- * Það er eitthvað sem enginn veit Endurminningar Líneyjar Jóhannesdðttur eftir Þorgeir Þorgeirsson. HnítmiöaSar frásagnir og skörp athyglisgáfa bregSa birtu yfir óvenjulegt mannlíf á höfuSbólinu Laxamýri í Þingeyjarsýslu og ættmenn Jóhanns Sigurjónssonar, skálds. Þetta er hlý og falleg bók sem er allt í senn: þjóSlífslýsing, safn skemmtilegra frásagna, ein- stakar pereónulýsingar og meitlaS bókmenntaverk. Ágúst eftir Stefán Júlíuson. Spennandi nútímasaga um ástir, örlög og baráttu um völd. ASal- persónurnar eru Ágúst, ungur stjórnarráSsfulltrúi og Svava, háskóla- nemi og flugfrfeyja. ViS söguna koma ráðherra, þingmenn, bæjar- ; fulltrúar og ýmsir embættismenn. Ágúst er hugljúf ástarsaga, en hún kemur víSa allnærri veruleikanum og mun sjálfsagt einhverjum þykja nærri sér höggviS. Eftirþankar Jóhönnu eftir Véstein Lúðvíksson. Spennandi nútímasaga úr Reykjavíkurlífinu og magnað bókmennta- verk. í þessari sögu kemur fyrir ýmislegt sem gott þætti aS nota í hreinræktuSum skemmtisögum, en í þessari bók er hvergi slakaS á ítrustu bókmenntalegum kröfum, enda er hún rituS af einum snjall- asta skáldsagnahöfundi okkar í dag. Og eitt er víst: þaS leiðist engum lestur þessarar bókar. Vindur, vindur, vinur minn eftir Guðlaug Arason. Óvenju athyglisverS frumraun ungs höfundar, bók sem tekst á við spurningar er knýja fast á dyr nútímamannsins, spumingar um lífs- tilgang, lífsgildi og tengsi við náttúruöflin. Bók sem kafar djúpt í grundvöll mannlífsins, en er um leið heillandi og listfeng frásögn. Öldin okkar — nýtt bindi Rekur sögu áranna 1951—1960 í hinu lifandi formi nútima frétta- blaðs. Aldirnar eru nú alls 8 talsins og birta á þriðja þúsund myndir. Vísnasafnið — Þriðja bindi 1 þessu bindi er að finna yfir 700 lausavísur 250 höfunda sem hinn iandskunni vísnasafnari, Sigurður Jónsson frá Haukagili tók saman. Fyrri bindin tvö hafa öðlast miklar vinsældir. Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjama eftir Guðrúnu Helgadóttur. Fyrri bókin um Jón Odd og Jón Bjarna vakti mikla athygli og hlaut verðlaun sem besta frumsamda barnabókin árið 1974. Þessi bók gefur hinni fyrri ekkert eftir hvað fjörlega frásögn og létta kímni snertir. Bræðurnir halda áfam að kynnast nýjum hliðum á lífinu, gleði þess og sorg og þeir eru samir við sig í uppátækjum sínum og Húgó ' eftir Marie Gripe. Þriðja og síðasta bókin af hinum márgverðlaunuðu bókum um Jóse- fínu og Húgó, sem unnið hafa hug og hjörtu lesenda víða um heim. „Það er óblandin ánægja að iesa bækurnar um Húgó og Jósefínu .. . Ég held að fullorðið fólk geti mikið lært af þessum bókum.“ — Bo Strömstedt, Expressen. „Höfundurinn lýsir heimi barnsins með ó- trúlegri nærfærni, hlýju og kímni. — Finn Jor, Aftenposten. Hæðargerði á uppleið eftir Max Lundgren. Sjálfstætt framhald af Áfram Hæðargerði. Bækurnar um Knatt- spyrnuféiag Hæðargerðis eru spennandi og skemmtilegar unglinga- bækur, en þær eru jafnframt vandaðar. Bók þessi er í flokknum Úrvalsbækur Iðunnar. Hefnd gömlu námunnar eftir Hammond Innes. Leyndardómsfull og hörkuspennandi bók eftir frábæran höfund. Söguhetjan er óafvitandi leidd á vit örlaga sinna á nöturlegum og dularfullum stað, þar sem á sér stað barátta upp á líf og dauða. Launráð í Vonbrigðaskarði eftir Alistair MacLean. Ný æsispennndi bók eftir mest selda spennubókahöfund hér á landi sem annars staðár. Að þessu sinni veiur hann sér Villta vestrið sem sögusvið og reynist þar jafnmikill meistari spennu og atburðarásar og hann er í þeim sögum, er gerast í heimi nútímans. 12 - ALÞÝÐUBANDALAGSBLAÐIÐ

x

Alþýðubandalagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðubandalagsblaðið
https://timarit.is/publication/1640

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.