Morgunblaðið - 06.08.2021, Page 22

Morgunblaðið - 06.08.2021, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 2021 Atvinnuauglýsingar 569 1100 SJÁ NÁNAR Á WWW.HEILSUGAESLAN.IS UNDIR LAUS STÖRF OG Á WWW.STARFATORG.IS HJÚKRUNARFRÆÐINGUR HEILSUGÆSLAN EFSTALEITI Heilsugæslan Efstaleiti auglýsir eftir hjúkrunar- fræðingi tímabundið í 80-100% starf. Ráðið verður í starfið frá 1. sept. n.k. eða eftir nánara samkomu- lagi. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf og spennandi vettvang fyrir hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á nýsköpun og framþróun í heilsugæslu. Heilsugæslan Efstaleiti leggur áherslu á þverfag- lega teymisvinnu. Góður starfsandi er á stöðinni og öflugt félagslíf, starfsaðstaða og starfsumhverfi eru til fyrirmyndar. Öflug kennsla sérnámshjúkrunarfræðinga í heilsu- gæsluhjúkrun, hjúkrunarnema, sálfræðinema, sér- námslækna í heimilislækningum, kandidata og læknanema fer fram á stöðinni í akademísku um- hverfi þar sem mikil áhersla er lögð á rannsóknir og gæðastarf. Starfsmenn taka almennt þátt í rannsókna- og gæðastarfi. Mikil þróunarvinna er í gangi á stöðinni og stöðugt er unnið að því að bæta þjónustu við skjólstæðinga sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Má sem dæmi nefna sykursýkismóttöku, lífsstílsmóttöku, fjölskylduteymi og heilsuvernd eldra fólks. Megin starfssvið er skólaheilsugæsla og almenn hjúkrunarmót- taka á heilsugæslustöð Skólahjúkrunarfræðingur sinnir reglubundnu heilbrigðiseftirliti nemenda og fræðslu. Auk þess sinnir hann öðrum viðfangsefnum sem upp kunna að koma í samstarfi við annað starfsfólk skólans og foreldra eftir þörfum hverju sinni. Starfssvið í móttöku er mjög víðtækt, allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu. Hjúkrunarmóttakan sinnir fólki á öllum aldri og skiptist í opna móttöku, bókaða móttöku og símaráðgjöf. Í opinni móttöku er tekið á móti bráðaerindum, í bókaðri móttöku er tekið á móti erindum sem eru ekki bráð s.s. ferðamannaheilsuvernd og sárameðferð. Einnig er boðið upp á lífsstíls- og sykursýkisráðgjöf. FREKARI UPPLÝSINGAR UM STARFIÐ HÆFNISKRÖFUR Íslenskt hjúkrunarleyfi Reynsla af heilsugæsluhjúkrun æskileg Reynsla af fjölskylduhjúkrun æskileg Áhugi og vilji til að vinna með börnum og fjölskyldum Áhugi og þekking á forvarnar- og heilsueflingarstarfi Sjálfstæði í starfi, skipulagningarhæfni og öguð vinnubrögð Reynsla og áhugi á teymisvinnu Reynsla af bráða- og slysamóttöku er kostur Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki Íslenskukunnátta og góð almenn tölvukunnátta HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ Umsóknarfrestur er til og með 16.8.2021. Nánari upplýsingar veitir Áslaug Birna Ólafsdóttir aslaug.birna.olafsdottir@heilsugaeslan.is - 513 5350 Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Stéttarfélag er Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um menntun og staðfest afrit af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, framkvæmda- stjóra mannauðs og nýliðunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Starfshlutfall er 80 - 100% Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur. Uppboð mun fara fram á Borgarbraut 2, Stykkishólmi á eftirfarandi eignum, sem hér segir: Bmw, 5, Árgerð 2004, fnr. LNF88 , þingl. eig. Helgi Snær Kristjánsson, gerðarbeiðandi Netgíró hf., miðvikudaginn 11. ágúst nk. kl. 13:00. Renault, Captur, Árgerð 2015, fnr. AJT53 , þingl. eig. Elínbjörg K. Þorvarðardóttir, gerðarbeiðandiTM hf., miðvikudaginn 11. ágúst nk. kl. 13:00. Toyota, Land Cruiser 120, Árgerð 2006, fnr. UL084 , þingl. eig. Bergþór Páll Pétursson, gerðarbeiðandi Bílastæðasjóður Reykja- víkurborg, miðvikudaginn 11. ágúst nk. kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Vesturlandi 5. ágúst 2021 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi Samfélagshús Opin vinnustofa: 9:00-12:30, Boccia: 10:00-11:00,Tie dye - opin smiðja fyrir alla: 13:30-15:45, Kaffi: 14:30- 15:20. Nánari upplýsingar má nálgast á skrifstofu Samfélagshúss eða í síma 411-2701 & 411-2702. Árskógar 4 Smíðastofa með leiðb. kl. 9-16. Opin vinnustofa kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Sími: 411-2600. Boðaþing Hannes Guðrúnarson mætir og syngur og spilar lög sem allir geta sungið með kl. 12. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8:10-11:00. Opin Listasmiðja kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30. Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8:30, heitt á könnunni. Viðvera, Vantar þig aðstoð við tæknina? Frá kl 9:00-12:00. Sýndarveruleiki, Sjáðu eldgosið/Skoðaðu stórborgir frá kl. 9:00. Gönguhópur (leikfimi og ganga) frá kl. 10. Prjónakaffi frá kl. 10-12:00. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8:30-10:30. Handa- vinna - opin vinnustofa kl. 10:30. Kundalin Joga kl. 11:00. Spilað kl. 13:00. Korpúlfar Pílukast kl. 9:30 í Borgum. Gönguhópurinn mætist kl. 10:00, gengið verður frá Borgum. Leikfimi með Hönnu kl. 11:15 í Borgum. Allir velkomnir. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum frá kl. 9, Pútt á flötinni við Skólabraut kl. 11 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Síðir bolir - bómull - st. 16-30 netverslun www.gina.is Sími 588 8050. - vertu vinur Bílar Nýr 2021 Hyundai Kona EV Premium rafmagnsbíll með 64 kWh rafhlöðu. Raun drægni um 380 km. Flottasta typa með leðri og glertopplúgu. + fullt af öðrum lúxus. Nýtt útlit. 6 litir á staðnum. Til afhendingar strax ! Okkar verð aðeins: 5.790.000,- www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. með morgun- "&$#!% 200 mílur Vantar þig fagmann? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.