Morgunblaðið - 06.08.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 2021
Hæ sæti
– hvað vilt þú borða!
Bragðgott, hollt
og næringarríkt
Smáralind, Kringlunni, Spönginni, Reykjanesbæ og Akranesi – dyrabaer.is
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Byko, Selfossi | Garðheimar | Heimkaup |Dýrabær
Ingileif Friðriksdóttir er stofnandi Hinseginleikans, fræðsluvettvangs um
fjölbreytileikann og hinsegin samfélagið, sem hefur vakið gríðarlega mikla
athygli á undanförnum árum ásamt uppbyggilegum áhrifum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Raddir fjölbreytileikans skipta miklu máli
Á laugardag: Hæg austlæg eða
breytileg átt og dálitlar skúrir en
rigning með köflum austast síðdeg-
is. Hiti 10 til 18 stig. Á sunnudag:
Fremur hæg suðlæg átt, þurrt að
mestu og víða bjart. Þykknar upp á vestanverðu landinu um kvöldið. Hiti 12 til 20 stig,
hlýjast norðaustan til. Á mánudag: Suðaustlæg átt og rigning með köflum vestan til en
annars þurrt og bjart að mestu. Áfram hlýtt í veðri.
RÚV
07.50 Frakkland – Svíþjóð
09.40 ÓL 2020: Strandblak
10.35 Ólympíuafrek – Sydney
2000
11.00 Ólympíuafrek – Aþena
2004
11.25 ÓL 2020: Frjálsíþróttir
13.55 Japan – Frakkland
15.45 ÓL 2020: Golf
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Jamie
18.29 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.45 Bestu vinir
18.50 Bækur og staðir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandabrot
19.45 Ólympíukvöld
20.20 Stella í framboði
21.45 Shakespeare og Hat-
haway
22.35 Endeavour
00.05 Ísalög
00.50 Albatross
02.20 ÓL 2020: Körfubolti
04.35 ÓL 2020: Strandblak
05.50 ÓL 2020: Dýfingar
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
19.45 The Block
20.10 Hver drap Friðrik Dór?
20.40 The Bachelorette
20.47 90210
21.27 American Housewife
22.10 Love Island
23.00 Love Island
23.50 Rain Man
02.00 Ömurleg brúðkaup 2
03.35 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Shark Tank
10.50 Tribe Next Door
11.35 Golfarinn
12.05 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 First Dates Hotel
13.40 Framkoma
14.10 Lóa Pind: Bara geðveik
14.45 BBQ kóngurinn
15.05 Grand Designs: Aust-
ralia
15.55 The Goldbergs
16.20 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Bara grín
19.20 Tónlistarmennirnir okk-
ar
20.00 The Masked Dancer
21.10 Last Knights
23.05 Neighbors
00.40 American Assassin
02.25 The Mentalist
03.05 The Good Doctor
03.50 First Dates Hotel
04.35 Friends
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
21.30 Vegabréf – Sigurður
Guðmundsson
Endurt. allan sólarhr.
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Fréttavaktin
21.00 Eldhugar (e)
21.30 Fjallaskálar Íslands
–Emstrur (e)
Endurt. allan sólarhr.06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Skyndibitinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Djassþáttur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Þjóðsagnaþættir í sam-
antekt Þorsteins frá
Hamri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Alltaf var þó sagan í
huganum.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
6. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:53 22:16
ÍSAFJÖRÐUR 4:39 22:39
SIGLUFJÖRÐUR 4:21 22:23
DJÚPIVOGUR 4:17 21:50
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg breytileg átt og víða skúrir. Hiti 12 til 17 stig yfir daginn.
Inside er heiti nýj-
asta uppistands
bandaríska grínist-
ans Bo Burnham og
má sjá það á Netflix.
Uppistandið er ansi
óhefðbundið þar
sem það er ekki tek-
ið upp í sal eða á
leikvangi, heldur
heima hjá Burnham
sjálfum.
Óhætt er að segja
að hann sé mikill hæfileikamaður, því hann fram-
leiddi, skrifaði, flutti, leikstýrði og klippti uppi-
standið allt einsamall.
Burnham gat raunar ekki annað þar sem hann
var fastur í einangrun heima hjá sér vegna kór-
ónuveirufaraldursins og fjallar í uppistandinu um
kvaðirnar sem því fylgja. Samfélagsrýni er aldrei
langt undan og ræðir hann hin ýmsu málefni á
einkar skoplegan hátt.
Í aðalhlutverki eru hins vegar stórfengleg lög
sem eru frábærlega samin, grípandi og oft og tíð-
um óbærilega fyndin. Lögin eru stærstur hluti af
uppistandinu og þó það virðist auðvelt að fullyrða
að þar liggi hans mestu hæfileikar, enda kom
hann fram á sjónarsviðið þegar hann birti tvö
frumsamin lög á YouTube árið 2006, þá aðeins 16
ára gamall, er hann sömuleiðis hörkuleikari eins
og má til að mynda sjá í óskarsverðlaunamyndinni
Promising Young Woman.
Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson
Skondinn Inside gleður.
Hæfileikabúntið Bo 7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór
Bæring Þór og
besta tónlistin í
vinnunni eða
sumarfríinu. Þór
hækkar í gleðinni
á K100.
14 til 18 Sum-
arsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri. Sum-
arsíðdegi á K100 klikkar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Ásgeir Magnússon, formaður
Hinsegin daga, ræddi um spenn-
andi dagskrá Hinsegin daga í Ís-
land vaknar í morgun en hann seg-
ir að þó að gleðigangan fari ekki
fram í ár verði ýmislegt skemmti-
legt í boði bæði í dag og á morgun.
„Við söknum gleðigöngunnar al-
veg svakalega og hún er kannski
okkar helsta sýnileikamerki en við
ætlum nú að reyna að vera sýnileg
á laugardaginn þótt maður megi
ekki segja nákvæmlega hvað verð-
ur í gangi af því að það má ekki
hvetja til hópamyndana,“ sagði Ás-
geir leyndardómsfullur í viðtalinu.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Ætla að vera sýni-
leg á laugardaginn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Algarve 26 heiðskírt
Stykkishólmur 15 skýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt
Akureyri 14 skýjað Dublin 17 rigning Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 14 léttskýjað Glasgow 19 alskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 17 rigning Róm 27 léttskýjað
Nuuk 10 rigning París 20 skýjað Aþena 36 léttskýjað
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 18 alskýjað
Ósló 21 skýjað Hamborg 21 rigning Montreal 27 þoka
Kaupmannahöfn 21 heiðskírt Berlín 20 léttskýjað New York 24 alskýjað
Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 17 skýjað Chicago 27 léttskýjað
Helsinki 19 heiðskírt Moskva 17 rigning Orlando 30 léttskýjað
DYk
U