Morgunblaðið - 28.08.2021, Síða 17
Örn Smárason, verkefnastjóri sjóbjörgunar, segir unnið að því að fjölga sjómönnum í röðum sjálfboðaliða.
þá eru þeir að jafnaði viljugri til að
koma og vera virkir í starfinu.“
Bilanir tíðari
Álagið á sjóbjörgunarsveitunum
hefur það sem af er ári verið nærri
meðallagi, að sögn Ernis. „Það eru
engar öfgar í útkallafjölda eða í al-
varlegri útköllum. Það eru nokkrir
Covid-flutningar á skipunum okkar
og minni einingum en það eru eng-
in alvarleg veikindi sem hafa verið
í því samhengi. Þarna er frekar
verið að nota bátana okkar í stað
þess að nota farþegabáta svo ekki
sé verið að útsetja fleiri fyrir smit-
um. Það samstarf hefur gengið
rosalega vel. Jafnfram hefur sam-
starfið við sjúkraflutningamennina
sem fara með í þessa flutninga
gengið rosalega vel.“
Hann segir þetta hafa verið
heldur óvenjulegt ár að því leyti að
borið hafi á bilunum í skipunum að
undanförnu. „Skipið í Vestmanna-
eyjum var aðeins frá í túrbínu-
viðgerð, í skipinu sem er að taka
við í Reykjavík þurftum við að fara
í stóra upptekt á olíuverki í annarri
vélinni og síðan er í skipinu á Ísa-
firði bilun sem er í skoðun og lítur
út fyrir að það taki einhvern tíma.
Við höfum verið lánsöm með þetta
í langan tíma en það er að birtast
ein og ein bilun sem við erum búin
að vera að vinna úr á þessu ári.“
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Morgunblaðið/Eggert
Ríkisstjórnin kynnti í janúar að hún myndi veita 855 m,illjónir í verkefnið.
LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 2021 MORGUNBLAÐIÐ 17
Umhverfisvæn
bylting
Umhverfisvæn bylting um
borð í Tjaldi SH 270 frá Rifi
Freonminnkað
úr 2000 í 30 kg
Umhverfivæn, ódýr og einföld
lausn til að skipta út
kælimiðlum eins og Freon
Minnka þar með hættuna
á losun F-gasa út í andrúmsloftið
Nánari upplýsingar:
587 1300 / www.kapp.is
minnkun á Freon
með Secondary kælingu
99%
nýtt
Heimir Halldórsson, hh@kapp.is
Freyr Friðriksson, freyr@kapp.is
www.KAPP.is
Eftirfarandi var gert:
• Skipt um kælipressu
• Skipt um eimsvala
• Freonminnkað um 99%
• Glykol sett í staðinn
• Skipt um lagnir, gamlar koparlagnir út
og öruggari lagnir í staðinn
• Kælimottur í lest endurnýjaðar
Í þessu 30 ára gamla aflaskipi,
sem er í eigu KG fiskverkunar frá Rifi,
var ákveðið að yfirfara allt kerfið og
skipta út því sem var komið á tíma
en nýta það sem var í góðu lagi.
“
„
Einföld aðferð
til aðminnka
kolefnissporið
Við hjá KG
fiskverkun
höfum það
markmið að
minnka
umhverfisspor
okkar til muna
og þessi einfalda
lausn hjá KAPP
hjálpar okkur
mikið í þeirri
vegferð.
Daði Hjálmarsson
Framkv.stjóri
KG fiskverkun
Fy
rir
öl
l
sk
ip