Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.08.2021, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.8. 2021 MINNING Það geta allir fundið eitthvað girnilegt við sitt hæfi Freistaðu bragðlaukanna ... stærsti uppskriftarvefur landsins! Charlie Watts, Mick Jagger, Keith Richards og Ron Wood léttir í bragði fyrir framan dómkirkjuna á Rauða torginu í Moskvu fyrir fyrstu tónleika The Rolling Stones í borginni sumarið 1998. Sprellstuðullinn lágur hjá Watts að vanda. AFP AFP Mick Jagger, Charlie Watts, Keith Richards og Ron Wood á tónleikaferð í Montevideo snemma árs 2016. Watts sem fyrr minna úfinn en félagar hans. AFP The Rolling Stones í Lundúnum á sokkabandsárum bandsins 22. júlí 1965. Trymbillinn Charlie Watts, gítaristinn Brian Jones, gítaristinn Keith Richards, söngvarinn Mick Jagger og Bill Wyman bassaleikari. Löng vegferð fram undan. AFP Charlie Watts þar sem hann kunni best við sig, bak við trommusettið. Hér er hann í hljóðprufu með hliðarverkefni sínu, djass- bandinu The A, B, C, & D of Boogie Woog- ie, í djassklúbbnum Le duc des Lombards í París 2010. Charlie kom með rólið í rokkið Einn ástsælasti trommari sögunnar, Charlie Watts í Rolling Stones, lést í vik- unni, áttræður að aldri. Fjölmargir, leikir sem lærðir, hafa minnst hans af mikilli hlýju enda ber flestum saman um að prúðari pilt sé varla hægt að finna í rokkheimum. „Charlie kom með rólið í rokkið,“ orðaði kollegi hans, Ben Thatcher úr rokkdúettnum Royal Blood, það svo skemmtilega. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.