Morgunblaðið - 09.08.2021, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. ÁGÚST 2021
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8:10-11:00.
Opin Listasmiðja kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Núvitund með
leir kl. 13-15. Opin Listasmiðja kl. 13-15:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30-
15:30.
Garðabæ Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni. Hægt er að panta
hádegismat með dagsfyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt
frá 13:45 -15:15. Poolhópur í Jónshúsi kl. 9:00. Gönguhópur fer frá
Jónshúsi kl. 10:00. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13:00. Bónusrúta fer
frá Jónshúsi kl. 12:40. Bridge í Jónshúsi kl. 13:00.
Gjábakki Jóga með Gyðu Dís mánudaginn 9. ágúst kl.10.30
Gullsmári Félagsvist kl. 20.00 Stefán Helgi skemmtir 9. ágúst kl 12.15
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8:30-10:30. Gamlar
ljósmyndir kl. 13:00-15:00. Stólaleikfimi kl. 13:30-14:00.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum frá kl. 9, Leikfimi í salnum
Skólabraut kl. 11, Handavinna og samvera í Salnum Skólabraut kl. 13.
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
FINNA VINNU
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Bókaðu þína atvinnuauglýsingu hjá FINNA VINNU eða
fáðu nánari upplýsingar á atvinna@mbl.is
Fjórir snertifletir
1 2 3 4
Morgunblaðið
fimmtudaga
Morgunblaðið
laugardaga
mbl.is
atvinna
finna.is
atvinna
– eitt verð!
AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út
tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Tíðni og tími við lestur er meiri hjá
Morgunblaðinu, þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
mbl.is
alltaf - allstaðar
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bílar
Nýr 2021 Nissan Leaf e+ 62 kWh
Tekna 3ja ára evrópsk verksmiðju-
ábyrgð. Með öllu sem hægt er að fá
í þessa bíla. Reykgrár, hvítur og
dökkgrár.
800.000 undir tilboðsverði
umboðs á aðeins 4.990.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217