Morgunblaðið - 15.09.2021, Page 26

Morgunblaðið - 15.09.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2021 Atvinnuauglýsingar Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Raðauglýsingar Raðauglýsingar Tilboð/útboð Jarðvinna - útboð Öryggisfjarskipti ehf. óska eftir tilboðum í verkið: Flugskýli Landhelgisgæslan – Jarðvinna Verkið felst í jarðvinnu og aðstöðusköpun vegna byggingar flugskýlis og aðstöðu- byggingar fyrir Landhelgisgæslu Íslands við Nauthólsveg á jaðri Reykavíkurflugvallar. Helstu magntölur eru eftirfarandi: . Upptekt malbiks 540 m² . Gröftur 8.600 m³ . Þjöppuð fylling 4.800 m³ . Jarðvegsdúkur 3.000 m² Útboðsgögn verða afhent rafrænt af EFLU verkfræðistofu til þeirra bjóðenda sem þess óska frá og með fimmtudeginum 16. september 2021, kl. 10:00. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 30. september 2021 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem það vilja. Bjóðendur óski eftir gögnum hjá EFLU verkfræðistofu með tölvupósti á dsp@efla.is. Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028. Varmidalur / Gröf, breyting á landnotkun. Efnistaka Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 9.9.2021 að gerðar verði nauðsynlegar breytingar á skilgreiningu landnotkunar í aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir svæði úr landi Varmadals og Gröf, þar sem hluti úr sandgryfjum á mörkum jarðanna verði tekinn undir efnistöku fyrir allt að 50.000 m³ af sandi. Árbæjarhellir 2 og Ægissíðulóðir að Heiðarbrún, breyting á landnotkun. Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 9.9.2021 að gerðar verði nauðsynlegar breytingar á skilgreiningu landnotkunar í aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir nokkrar lóðir úr Ægissíðu þar sem núverandi landbúnaðarsvæði verði gert að íbúðasvæði og hins vegar Árbæjarhelli 2 þar sem núverandi frístundasvæði verði gert að íbúðasvæði. Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum Borgarbraut 4, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 9.9.2021 að auglýsa tillögu að breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir Borgarbraut 4 úr landi Borgar í Þykkvabæ, dagsett í ágúst 2008. Um er að ræða ákvæði þar sem heimilt verði að vera með gistingu fyrir allt að 40 gesti og fasta búsetu fyrir eigendur/starfsfólk. Aðkoma að skipulagssvæðinu er frá Þykkvabæjarvegi. Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 27. október 2021. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra RANGÁRÞING YTRA Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9.30, nóg pláss. Söngstund með Helgu Gunnars kl. 13.45. Kaffi kl. 14.30-15.20. Bókaspjall með Hrafni kl. 15, gestur vikunnar er Þórarinn Eldjárn. Nánari upplýsingar í síma 411-2701 & 411-2702. Allir velkomnir. Árbæjarkirkja Kyrrðarstund miðvikudaga í Árbæjarkirkju kl. 12. Opið hús fullorðinsstarfs í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 12.30-15.30. Súpa og meðlæti gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar á www.arbaejarkirkja.ís Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-14. Opin vinnustofa kl. 9-12. Stóladans með Þóreyju kl. 10. Bónus-bíllinn, fer frá Árskóg- um 6-8 kl. 12.55. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.30- 15.30. Heitt á könnunni, allir velkomnir. Sími 411-2600. Boðinn Handavinnustofa opnar kl. 13-16. Munið sóttvarnir. Leshópur kl. 15. Sundlaugin er opin frá kl. 13.30-16. Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Stólaleikfimi með Silju kl. 12.30 (hvetjum fólk að koma og prufa). Opið kaffihús kl. 14.30. Qi-gong kl. 17 (frítt og opið öllum hverfisbúum). Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10.Tálgað með Val-dóri frá 9.15. Frjáls spilamennska kl. 12.30-15.45. Opið kaffihús kl. 14.30. Bústaðakirkja Opið hús frá kl. 13-16. Boðið uppá göngutúr kl. 12.30 frá safnaðarsal kirkjunnar. Prestur verður með hugleiðingu og bæn og kaffið góða frá Sigurbjörgu í eldhúsinu. Slökun, spil og handa- vinna. Hólmfríður djákni verður með erindi um íslensku sauðkindina. Hlökkum til að sjá ykkur. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Qi-gong kl. 7-8. Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11. Ljóðahópur Soffíu kl. 10-12. Línudans kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Ritlistarsmiðja kl. 13-15. Kaplar og spil kl. 13.30.Tálgun með Valdóri kl. 13-15.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Skák í Jónshúsi kl. 10.30. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13. Brids í Jónshúsi kl. 13. Stólajóga kl. 11. í Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi Sjá- landi kl. 15 / 15.40 og 16.20. Zumba Gold kl. 16.30. Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8, heitt á könnunni. Félagsvist frá kl. 13. Döff félag heyrnarlausra frá kl. 12.30. Velkomin. Guðríðarkirkja. Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 15. sept- ember kl. 12. Helgistund í kirkjunni og söngur. Snæddur verður hádegisverður í safnaðarsalnum verð kr. 1000.- Lesin saga. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson kemur og talar um hamingjuna! Hlökkum til að sjá ykkur, sr. Leifur Ragnar, sr. Pétur, Hrönn og Lovísa. Gullsmári Myndlist kl. 9. Postulínsmálun og kvennabrids kl. 13. Hraunsel Billjard kl. 9-16. Stóla-jóga kl. 10. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps- leikfimi kl. 9.45. Framhaldssaga kl. 10.30. Handavinnuhópur kl. 13-16. Brids kl. 13. Styttri ganga kl. 13.30. Hádegismatur kl. 11.30–12.30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður. Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9.45 í Borgum. Gönguhópur Korpúlfa kl. 10 gengið frá Borgum og inni í Egilshöll, þrír styrkleikahópar. Keila í Egilshöll kl. 10. Korpúlfabingó á vegum skemmtinefndar í Borgum kl. 13 í dag. Njótum og höfum gaman saman. Allir hjartanlega vel- komnir. Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er postulínsmálun í handavinnu- stofu 2. hæðar milli kl. 9-12. Einnig er bókband í smiðju 1. hæðar fyrir hádegi kl. 9-12 og eftir hádegi kl. 13-16.30. Þá verður píla í setustofu kl. 10.30-11.15. Eftir hádegi, kl. 14-15. verður dans með Vitatorgsband- inu í matsal 2. hæðar. Eftir það, milli 15-16, hlustum við á hlaðvarp í handavinnustofu. Hlökkum til að sjá ykkur! Seltjarnarnes Kaffikrókur frá kl. 9. Leir Skólabraut kl. 9. Botsía Skóla- braut kl. 10. Billjard Selinu kl. 10. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.Timb- urmenn Valhúsaskóla kl. 13. Gler á neðri hæð félagsheimilisins kl. 13. Handavinna og samvera í salnum á Skólabraut kl. 13. Minnum á ferðina á morgun í hellana við Hellu, kúluhúsið o.fl. Farið frá Skóla- braut kl. 13. Góðir skór og skjólfatnaður. Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR með morgun- !$#"nu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.