Morgunblaðið - 15.09.2021, Síða 30

Morgunblaðið - 15.09.2021, Síða 30
30 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2021 Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Barcelona – Bayern München................. 0:3 Dynamo Kiev – Benfica ........................... 0:0 Staðan: Bayern München 1 1 0 0 3:0 3 Benfica 1 0 1 0 0:0 1 Dynamo Kiev 1 0 1 0 0:0 1 Barcelona 1 0 0 1 0:3 1 F-RIÐILL: Young Boys – Manchester United.......... 2:1 Villarreal – Atalanta................................. 2:2 Staðan: Young Boys 1 1 0 0 2:1 3 Atalanta 1 0 1 0 2:2 1 Villarreal 1 0 1 0 2:2 1 Manch. Utd 1 0 0 1 1:2 0 G-RIÐILL: Sevilla – Salzburg..................................... 1:1 Lille – Wolfsburg...................................... 0:0 Staðan: Salzburg 1 0 1 0 1:1 1 Sevilla 1 0 1 0 1:1 1 Lillel 1 0 1 0 0:0 1 Wolfsburg 1 0 1 0 0:0 1 H-RIÐILL: Chelsea – Zenit Pétursborg .................... 1:0 Malmö – Juventus .................................... 0:3 Staðan: Juventus 1 1 0 0 3:0 3 Chelsea 1 1 0 0 1:0 3 Zenit 1 0 0 0 0:1 0 Malmö 1 0 0 1 0:3 0 England B-deild: Blackpool – Huddersfield....................... 0:3 - Daníel Leó Grétarsson var ekki í leik- mannahóp Blackpool. Bikarkeppni neðri deilda: Morecambe – Everton U21..................... 0:1 - Jökull Andrésson var varamarkvörður Morecambe. Svíþjóð B-deild: Helsingborg – Trelleborg ...................... 1:1 - Böðvar Böðvarsson lék allan leikinn með Helsingborg. 0-'**5746-' Coca-Cola-bikar kvenna, 8-liða úrslit: ÍBV – Valur........................................... 21:24 Haukar – Fram..................................... 24:29 Víkingur – FH ...................................... 17:24 Stjarnan – KA/Þór ............................... 23:28 Þýskaland B-deild: Gummersbach – Lübeck-Schwartau 31:22 - Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach og Hákon Daði Styrmisson fjögur. Guðjón Valur Sigurðs- son þjálfar liðið. Danmörk Skjern – SönderjyskE......................... 24:33 - Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir SönderjyskE. Austurríki HSG Graz – Alpla Hard ...................... 27:34 - Hannes Jón Jónsson þjálfar Alpla Hard. $'-39,/*" UPPGJÖR 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Agla María Albertsdóttir, 22 ára sóknarkona úr Breiðabliki, er leik- maður ársins 2021 í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max- deildinni, hjá Morgunblaðinu. Agla María varð efst í M- einkunnagjöf blaðsins á tímabilinu sem lauk á sunnudaginn en hún átti frábæran leik í 6:1-sigri Breiða- bliks gegn Þrótti úr Reykjavík á Kópavogsvelli og skoraði eitt mark ásamt því að leggja upp önnur þrjú fyrir liðsfélaga sína. Fyrir lokaumferðina var Agla María með nokkuð þægilegt for- skot á keppinauta sína en sókn- arkonan úr Breiðabliki fékk alls 20 M. Hún endaði sem næst- markahæsti leikmaður deild- arinnar með 12 mörk en aðeins Brenna Lovera, framherji Selfoss, skoraði meira en hún eða 13 mörk. Þá lagði Agla María upp fjölda marka fyrir liðsfélaga sína en Blik- ar höfnuðu í öðru sæti deildarinnar í ár eftir að hafa orðið Íslands- meistarar á síðustu leiktíð. Agla María hefur verið á meðal bestu leikmanna Íslandsmótsins undan- farin ár en hún varð í fjórða sæti í M-gjöf Morgunblaðsins sumarið 2019 með 16 M og í öðru sæti síð- asta sumar þegar hún endaði með 17 M. Amber Michel varð önnur Bandaríski markvörðurinn Am- ber Michel sem lék með Tindastól á Agla María besti leikmaður tímabilsins - Efst í M-gjöfinni og fékk 20 M í átján leikjum með silfurliði Breiðabliks Morgunblaðið/Unnur Karen Bestu leikmenn liðanna 2021 Samkvæmt -einkunnagjöf Morgunblaðsins Arna Sif Ásgrímsdóttir (15) 15 Hulda Björg Hannesdóttir 11 (18) 11 Karen María Sigurgeirsdóttir (18) 7 Colleen Kennedy (18) 7 Shaina Ashouri (6) 5 Þór/KA 70 Natasha Anasi (17) 14 Aerial Chavarin (16) 13 Tiffany Sornpao (18) 12 Aníta Lind Daníelsdóttir (15) 7 Dröfn Einarsdóttir (18) 6 Keflavík 76 Olga Sevcova (16) 11 Hanna Kallmaier (18) 10 Liana Hinds (15) 8 Viktorija Zaicikova (18) 7 Þóra Björg Stefánsdóttir (15) 7 ÍBV 74 Agla María Albertsdóttir (18) 20 Áslaug Munda Gunnlaugsd. (15) 16 Karítas Tómasdóttir (18) 10 Hafrún Rakel Halldórsdóttir (18) 6 Tiffany McCarthy (17) 5 Breiðablik 95 Elín Metta Jensen (16) 13 Mist Edvardsdóttir (17) 12 Dóra María Lárusdóttir (18) 12 Mary Alice Vignola (18) 10 Ída Marín Hermannsdóttir (18) 10 Valur 99 Katherine Cousins (17) 16 Andrea Rut Bjarnadóttir (18) 12 Íris Dögg Gunnarsdóttir (18) 9 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (15) 8 Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (18) 6 Þróttur 83 (22) – fjöldi leikja Best Agla María Albertsdóttir, til hægri, fékk flest M í sumar en hún hafnaði í öðru sæti í M-gjöfinni í fyrra. Stórliðin Valur og Fram mætast í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik en liðin hafa marga hildi háð síðasta áratuginn. 1. deildar lið FH og Íslandsmeist- ararnir í KA/Þór mætast einnig en dregið var seint í gær. Leikið verður 29. september á Ásvöllum. Í karlaflokki eigast við Aftureld- ing og Valur annars vegar en Fram og Stjarnan hins vegar. Leikið verð- ur á Ásvöllum 30. september. 8-liða úrslitin fóru fram í gær og unnu gestaliðin alla fjóra leikina. Valur fór til Eyja og vann ÍBV 24:21. Landsliðskonan Lovísa Thompson skoraði 9 mörk fyrir Val. Fram vann Hauka 29:24 en þar skoraði Ragn- heiður Júlíusdóttir 8 mörk fyrir Fram. Í Garðabæ vann KA/Þór sig- ur á Stjörnunni, 28:23. Martha Her- mannsdóttir var markahæst með 8 mörk hjá meisturunum. Í Fossvogi mættust 1. deildar liðin Víkingur og FH en FH vann 24:17. Hildur Guð- jónsdóttir skoraði 6 mörk fyrir FH. Útisigrar í öllum fjórum leikjunum - Valur og Fram mætast Morgunblaðið/Unnur Karen Veggur Helena Rut Örvarsdóttir lendir á varnarvegg KA/Þórs í gær. Knattspyrna Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Hertz-völlur: ÍR – ÍA ........................... 16.30 Olísvöllur: Vestri – Valur..................... 16.30 Würth-völlur: Fylkir – Víkingur R. .... 19.15 Kórinn: HK – Keflavík......................... 19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Vivaldivöllur: Grótta – Afturelding .... 19.15 Körfuknattleikur VÍS-bikar kvenna, undanúrslit: Dalhús: Fjölnir – Njarðvík ....................... 18 Origo-höllin: Valur – Haukar ................... 20 Í KVÖLD! Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic verður fjarri góðu gamni þegar lið hans AC Milan heimsækir Liverpool á Anfield í fyrstu umferð riðlakeppni Meist- aradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Ibrahimovic sneri aftur eftir fjögurra mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla um liðna helgi og skor- aði í 2:0 sigri gegn Lazio. Núna er hann hins vegar að glíma við meiðsli á hásin og verður því ekki tekin áhættan af því að nota hann í kvöld. Ferðaðist Zlatan því ekki með AC Milan til Liver- pool. Liverpool þarf ekki að glíma við Zlatan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.