Morgunblaðið - 01.10.2021, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.10.2021, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 2021 INNRÉTTINGA- OG SKÁPAHÖLDUR UM 400 gerðir að velja úr Vefverslun brynja.is Opið virka daga frá 9-18 lau frá 10-16 Laugavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is „NOTA INNIRÖDDINA, TAKK!“ „MÉR FINNST ÞESSAR GÖMLU STYTTUR MIKLU ÞÆGILEGRI EN NÚTÍMADRASLIÐ.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að rækta fjölskylduna. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann NÝ PEYSA? ÉG ER EKKI Í PEYSU ÞÁ ÁTTU Í VANDRÆÐUM MEÐ KATTAHÁR ÉG KÝS AÐ KALLA ÞETTA „HÖGNA- HÖNNUN“ ELSKARÐU EKKI GÖNGUTÚRA Í RIGNINGUNNI MEÐ ELSKUNNI ÞINNI? ÉG MYNDI FREKAR VILJA AÐ ELSKAN MÍN GERÐI VIÐ ÞAKIÐ! HJÓNABANDS- RÁÐGJÖF 1955, verkefnastjóri á launadeild LSH. Maki: Þorsteinn Einarsson, fv. starfsmannastjóri hjá Kópavogsbæ. Börn þeirra eru Kristín Soffía, f. 1.6. 1974, Einar, f. 24.12. 1978, Guð- mundur Benedikt, f. 7.10. 1983 og Halldór Þorsteinn, f. 19.1. 1985. Barnabörnin eru tíu; 3) Solveig Lára Guðmundsdóttir, f. 13.11. 1956, vígslubiskup á Hólum í Hjaltadal. Maki: Gylfi Jónsson prestur. Fv. maki: Hermann Sveinbjörnsson um- hverfisfræðingur. Börn Solveigar Láru og Hermanns eru Benedikt Hermann, f. 31.1. 1980, Kristín Anna, f. 7.7. 1988, og Vigdís María, f. 13.7. 1990. Barnabörnin eru þrjú; 4) Egg- ert Benedikt Guðmundsson, f. 30.11. 1963, forstöðumaður Grænvangs. Maki: Jónína Lýðsdóttir hjúkr- unarfræðingur. Sonur Eggerts og Sigríðar Rósu Bjarnadóttur er Hall- grímur, f. 1.5. 1989. Börn Eggerts og Jónínu eru Unnur, f. 4.7. 1992, og Jakob, f. 27.1. 1998. Langömmubörn Kristínar eru 17 og það 18. á leiðinni. Systir Kristínar var Laura Frederikke Claessen, f. 24.1. 1925, d. 13.1. 2021, móttökuritari á Borgar- spítalanum, Fossvogi, var búsett í Reykjavík. Foreldrar Kristínar voru hjónin Jean Eggert Claessen, f. 16.8. 1877, d. 21.10. 1950 hæstaréttarlögmaður og Soffía Jónsdóttir Claessen, f. 22.7. 1885, d. 20.1. 1966, hússtjórnar- kennari. Þau voru búsett á Reynistað í Skerjafirði. Kristín Anna Claessen Katrín Kristjana Gunnarsdóttir húsfreyja á Möðruvöllum, bjó síðar í Reykjavík Jörgen Pétur Jakob Havsteen amtmaður á Möðru- völlum í Hörgárdal Jóhanna Laura Pétursdóttir Havsteen húsfreyja í Hafnarfirði Jón Þórarinsson skólastjóri Flensborgar í Hafnarfirði, síðar fræðslumálastjóri í Reykjavík Soffía Jónsdóttir Claessen hússtjórnarkennari í Reykjavík Þórunn Jónsdóttir húsfreyja á Görðum Þórarinn Böðvarsson alþingismaður og prófastur á Görðum á Álftanesi Ingibjörg Eiríksdóttir Briem húsfreyja á Reynistað Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem sýslumaður á Reynistað í Skagafirði Kristín Eggertsdóttir Claessen húsfreyja á Sauðárkróki Jean Valgard Claessen verslunarstjóri á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík Frederikke Caroline Louise Claessen, f. Hanson húsfreyja í Kaupmannahöfn Jean Jacob Claessen skrifstofustjóri í Kaupmannahöfn Ætt Kristínar Önnu Claessen Jean Eggert Claessen hæstaréttarlögmaður í Reykjavík Haust er ljóð eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi: Stráir út um lög og land laufi vetrar fylgja. Hvelfist yfir sjávarsand, svaðil-rödduð bylgja. – Sóley stundar sinnar beið sátt við jökulfrúna. – Ég fer bráðum líka leið, leggst til náða og fúna. – Allt mitt ráð er æði-sleipt, undan fæti hallar; enga hef ég ábyrgð keypt, á mig sinan kallar. – „Blámóða Laxár“: Laxá, hvergi vegavönd, vökugjafi bæja, þessi fornu logalönd lætur brosa og hlæja. Og að lokum „Straumönd á Laxá“ eftir Guðmund: Heillar sál í hróðrardreng hýr í morgungljánni bröndukvik með bárustreng brimdúfan í ánni. Sigurlín Hermannsdóttir yrkir „Kallaðir og útvaldir“ á Boðnar- miði: Um helgina á kosningahátíð var hamingja sumra mjög fátíð er komust á þing var keyrt þar einn hring, en þingsetan strax orðin þátíð. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson nefnir „METAFÓRÍSKAR SPEK- ÚLASJÓNIR UM PÓLITÍSKA BOTNLEYSU“: Hvert loforð er daður í dós, hver draumur er plasthúðuð rós flekinn er kæna, fjöðurin hæna og kjósendur endur í Kjós. Sigurbjörg Elimarsdóttir getur greinar tveggja vina sinna í Mogg- anum og vísar til þessara vísna eftir Svein Sigurjónsson: Getum veðurgæðin mælt gustur undan lætur furan hún er fín og stælt færir landi bætur. Er nú hættan orðin mest eyðimerkur týnast sauðfjárbeitin bætir flest betri kostir sýnast. Káinn yrkir og kallar „Örvænt- ing“: Eins og gömul, götótt flík, gagnleg þó í fyrstu, verð ég bráðum liðið lík látinn ofan í kistu. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Haust og brimdúfan í ánni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.