Morgunblaðið - 01.10.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.10.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 2021 Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings í knatt- spyrnu, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin á Akranesi, fyrsta Ís- landsmeistaratitil Reykjavíkur-Víkinga í þrjátíu ár og þjálfara- og atvinnu- mannaferilinn. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Móðir allra áskorana Á laugardag og sunnudag: Norð- an 10-18 m/s og rigning, en þurrt sunnan heiða. Hiti 3 til 10 stig, mild- ast syðst á landinu. Á mánudag: Stíf norðanátt og rign- ing eða slydda, en þurrt á S- og SV-landi. Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig við suðurströndina. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Úti II 12.00 Sagan bak við smell- inn – I’ve Had the Time of My Life 12.30 Síðasti séns 13.00 Óskalög þjóðarinnar 14.00 Í blíðu og stríðu 14.30 Mósaík 2002-2003 15.05 Basl er búskapur 15.35 Rætur 16.05 Tónatal 17.05 Tobias og sætabrauð- ið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Erlen og Lúkas 18.35 Bitið, brennt og stungið 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kappsmál 20.50 Vikan með Gísla Mar- teini 21.45 Shakespeare og Hat- haway 22.30 Once Upon a Time in Venice 00.05 Vera 01.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 The Bachelorette 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Bachelor in Paradise 22.10 Snitch 00.05 Johnny English Reborn 01.45 Olympus Has Fallen 03.40 End of Watch Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Grey’s Anatomy 10.05 Grand Designs: The Street 10.55 Schitt’s Creek 11.15 Making It 11.55 BBQ kóngurinn 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.20 Nei hættu nú alveg 13.55 Ghetto betur 14.45 Shark Tank 15.25 DNA Family Secrets 16.30 Real Time With Bill Maher 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Fyrsta blikið 19.20 Wipeout 20.05 Adam 21.45 Sorry to Bother You 23.35 Dark Crimes 01.05 The Mentalist 01.45 Grey’s Anatomy 02.30 Making It 03.10 Shark Tank 03.50 Schitt’s Creek 04.10 Friends 18.30 Fréttavaktin 19.00 433.is (e) 19.30 Fjallaskálar Íslands (e) 20.00 Matur og heimili (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 21.30 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Skyndibitinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, fyrra bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 1. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:38 18:57 ÍSAFJÖRÐUR 7:45 19:00 SIGLUFJÖRÐUR 7:28 18:43 DJÚPIVOGUR 7:08 18:26 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 10-18 m/s og víða rigning, en talsvert hægari og úrkomulítið S- og A-lands þegar kemur fram á daginn. Hiti 4 til 10 stig. Norðaustan 8-13 í kvöld með rigningu á NA- og A-landi. Boston var nokkuð vígaleg borg að búa í um og upp úr 1990. Ekki þannig að þess yrði vart í daglegu lífi, en síðustu kvöldfréttir í sjónvarpi veittu inn- sýn í veröld, sem var utan reynsluheims há- skólaborgarans. Löggufréttir voru ávallt áberandi og oftar en ekki lá einhver í valn- um. Um þessar mundir má sjá á Sjónvarpi Símans þættina Borg á hæðinni þar sem Kevin Bacon leik- ur spillta og útsmogna alríkislöggu í Boston. Nán- ast allir eru spilltir í þáttunum. Löggurnar beita og eru beittar fjárkúgun. Óöld ríkir meðal svartra íbúa borgarinnar og leiðtogar þeirra eru að reyna að taka höndum saman til að stöðva morð á ungu fólki. Írahverfin eru svo kapituli út af fyrir sig. Þættirnir hverfast um svartan saksóknara, sem kemur til borgarinnar frá Brooklyn, býður hvítum valdhöfum birginn og hyggst bæta ástandið. Spillta alríkislöggan verður hans helsti banda- maður og á endanum trúnaðarvinur þótt hann hafi óbeit á honum og treysti honum varlega. Bostonbúar eru líkir Íslendingum að því leyti að þeir eru mjög viðkvæmir fyrir því hvernig þeim er lýst í sjónvarpi og bíómyndum. Þessir þættir ollu litlu uppnámi að því leyti hjá heimamönnum og eru þess utan spennandi og gefa innsýn í tíma þegar mikil spenna ríkti í borginni. Ljósvakinn Karl Blöndal Baktjaldamakk og bullur í Boston Spilltur sjarmör Kevin Bacon í Borgin á hæðinni. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt- ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hulda Björg Jónsdóttir nældi sér í 100.000 kr. í vinning fyrir það að taka þátt í Íslensku tónlistarkönn- uninni í sumar. Könnunin sem var mjög ítarleg var framkvæmd til þess að bæta tónlist í íslensku út- varpi og sagði fjöldi Íslendinga sína skoðun á um 600 lögum sem voru könnuð. Nú er ný tónlist- arkönnun komin í loftið þar sem landsmenn geta sagt sína skoðun en um mun styttri útgáfu af könn- uninni er að ræða, eða um 40 lög. Það ætti því ekki að taka langan tíma að taka þátt en þátttakendur þurfa að hlusta á stutt brot úr lög- um og geta að launum fengið glæ- nýjan Samsung-samlokusnjallsíma. Nálgast má könnunina á K100.is. Nældi sér í 100.000 kr. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 alskýjað Lúxemborg 13 léttskýjað Algarve 23 heiðskírt Stykkishólmur 7 skýjað Brussel 14 heiðskírt Madríd 24 léttskýjað Akureyri 6 skýjað Dublin 14 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 5 alskýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 24 skýjað Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 15 alskýjað Róm 26 heiðskírt Nuuk 2 léttskýjað París 17 heiðskírt Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 13 skýjað Winnipeg 18 þoka Ósló 11 alskýjað Hamborg 13 léttskýjað Montreal 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 rigning Berlín 14 léttskýjað New York 17 léttskýjað Stokkhólmur 11 rigning Vín 15 léttskýjað Chicago 24 skýjað Helsinki 9 léttskýjað Moskva 5 heiðskírt Orlando 29 léttskýjað DYkŠ…U Útsölustaðir: Apótek og heilsuhillur stórmarkaða. Vönduð bætiefnalína hönnuð til að styðja við almenna heilsu Bragðgóðar & sykurlausar freyðitöflur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.