Morgunblaðið - 05.10.2021, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 2021
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Bílar
Nýr 2021 Mitsubishi Outlander
Hybrid Spirit+ Tíglamynstruð leður
á sætum. 18” álfelgur. 5 ára evrópsk
verksmiðjuábyrgð.
Verð 5.990.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 10–18 virka daga.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum.
UPPBOÐ
Eftirtalið lausafé verður boðið upp við Norðurgarð á Hafnarsvæði
Húsavíkurhafnar, Húsavík, þriðjudaginn 12. október 2021, kl. 11:00,
eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt
á staðnum:
1Lausafé:
VÍKINGUR ÞH40, skipaskrárnúmer 6280
Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar
gildar nema með samþykki gjaldkera. Ekki er tekið við
greiðslukortum. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu
embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað
er.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
4. október 2021
Halla Einarsdóttir, ftr.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30, nóg pláss - Boccia
kl.10:15 -Tálgað í tré kl.13:00 - Postulínsmálun kl.13:00 –Prjónakaffi
með Önnu kl.13:30 - Kaffi kl.14:30-15:20 - Nánari upplýsingar í síma
411-2702 - Allir velkomnir
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðb. kl. 9-16. Opin vinnustofa kl. 9-12.
Leikfimi m. Milan kl. 10.30. Leshringur kl. 11.15 Handavinna kl. 12-16.
Karlakórinn Kátir karlar kl. 12:45. Hádegismatur kl. 11.40-12.40. Heitt á
könnunni. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkomnir. Sími: 411-2600.
Boðinn Þriðjudagur: Ganga/stafganga með leiðsögn kl.10:00 frá and-
dyri Boðans. Fuglatálgun kl. 13:00. Bridge og Kanasta kl.13:00. Sund-
laugin er opin frá kl. 13:30-16:00.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Stólaleikfimi með
Silju kl. 12:30 (hvetjum fólk að koma og prufa). Sauma og
prjónahittingur kl. 13-14:30. Opið kaffihús kl. 14:30. Erum að fara í
haustlitaferð á Þingvelli mánudaginn 11. október, nánari upplýsingar
um ferðina í síma 535-2760.
Bústaðakirkja Hádegistónleikar kl 12:05 á miðvikudag. Jónas Þórir
kantor og Kolbeinn Jón Ketilsson tenór verða í hörku stuði og taka vel
valin lög. Súpa á eftir, félagsstarf heldur áfram til kl 16:00
Fella og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12:00 Súpa og brauð eftir stun-
dina. Félagsstarf eldriborgara kl. 13:00. Verið velkomin í gott og ge-
fandi samfélag.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8:30-11:00.
Prjónað til góðs kl. 8:30-12:00.Thai-Chi með Guðnýju kl. 9:00-10:00.
Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Myndlistarhópurinn Kríur kl. 12:30-
15:30. Leiðbeiningar á tölvu fellur niður kl. 13:10-13:40. Bónusrútan kl.
13:10. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30. Bókabíllinn kl. 14:45.
Garðabær Hægt er að panta hádegismat með dagsfyrirvara.
Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá 13:45 Poolhópur í Jónshúsi kl.
9:00. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10:00. Qi-Gong í Sjál kl. 9:00.
Stólajóga kl. 11:00 í Jónshúsi. Leikfimi í Ásgarði kl. 12:15. Boccia í
Ásgarði kl. 12:55. Smíði kl. 9:00 og 13:00 í Smiðju Kirkjuhv.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8:30, heitt á
könnunni. Gönguhópur (leikfimi og ganga) frá kl. 10:00. Núvitund
með Álfhildi. Bókband m/leiðb. kl. 13:00-16:00. BÍNGO kl. 14:00,
spjáld kostar 250kr, öll velkomin.
Gjábakki Þriðjudaginn 5 október kl. 13.30 mun einn af vinsælustu
fyrirlesurum landsins, Pálmar Ragnarssom, halda fyrirlestur, um
jákvæð samskipti. Við hvetjum alla til að mæta á líflega blöndu
fræðslu og skemmtunar.
Gjábakki kl. 8.30 - 11.30 Opin handavinnustofa og verkstæði, kl. 16.-
18 Nafnlausi leikhópurinn með námskeið í upplestri og framsögn, kl.
13.00 - 16.00 Opin handavinnustofa og verkstæði.
Gullsmára Myndlist kl. 9.00 Boccia kl. 10.00Tréútskurður og Kanasta
kl. 13.00 Leshópur kl. 20.00
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi milli
9:00-11:00. Handavinna með leiðbeinanda kl 9:00-12:00. Dans með
Auði Hörpu kl 10:30. Félagsvist kl 13:00 þátttökugjald er 200kr, léttar
veitingar seldar í hléi.
Hraunsel Þriðjudaga: Billjard: Kl. 8 -16. Dansleikfimi kl. 9. Qi Gong kl.
10.00. Bridge kl. 13.00.
Hraunsel Þriðjudag - Billjard: Kl. 9:00-16:00. Qi Gong: Kl. 10.00.
Bridge: Kl. 13.00.
Hvassaleiti56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30-10:30.
Útvarpsleikfimi kl. 9:45. Jóga með Rakel Írisi kl. 9:00. Bridge í handav-
innustofu 13:00. Bingó kl. 13:15. Hádegismatur kl. 11:30 – 12:30, panta
þarf fyrir hádegi deginum áður.
Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9:45 í Borgum. LIstmálun Korpúfa með
Pétri kl. 9:00 og Boccia í Borgum kl. 10:00. Helgistund á vegum Graf-
arvogskirkju kl. 10:30 og leikfimishópur Korpúlfa í umsjón Margrétar
kl. 11 í Egilshöll. Spjallhópur Korpúlfa í listasmiðjunni í Borgum kl.
13:00 og sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 14:00. Allir hjartanlega
velkomnir í BORGIR, þar sem gleðin býr.
Neskirkja Krossgötur kl. 13. Dr. Jón Ásgeir Sigurvinnsson fjallar um
spámenn í Gamla testamentinu. Kaffiveitingar. Umsjón sr. Skúli S.
Óalfasson.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag hittist bútasaumshópur í handavin-
nustofu milli kl. 09-12. Hópþjálfun verður í setustofu 2. hæðar milli kl.
10:30-11:00. Þá verður tölvu og snjalltækjaaðstoð í setustofu milli kl.
11:00-11:30. Bókband er í smiðju 1. hæðar milli 13:00-16:30. Milli kl.
13:30-14:30 hlustum við saman á hlaðvarp í handavinnustofu. Þá leg-
gjum við af stað í göngu með viðkomu í verslun kl. 15:00 úr móttöku.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.30. Kaffikrókur alla
morgna á Skólabraut kl. 9. Pútt á flötinni við Skólabraut ef veður ley-
fir. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimili
kirkjunnar kl. 14.00. Örnámskeið / roð og leður á neðri hæð
félagsheimilisins kl. 15.30.
Smá- og raðauglýsingar
mbl.is
alltaf - allstaðar
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
FINNA VINNU
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Bókaðu þína atvinnuauglýsingu hjá FINNA VINNU eða
fáðu nánari upplýsingar á atvinna@mbl.is
Fjórir snertifletir
1 2 3 4
Morgunblaðið
fimmtudaga
Morgunblaðið
laugardaga
mbl.is
atvinna
finna.is
atvinna
– eitt verð!
AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út
tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Tíðni og tími við lestur er meiri hjá
Morgunblaðinu, þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020