Morgunblaðið - 22.10.2021, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 22.10.2021, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2021 Halldór Smári, sem er 33 ára gamall, ræddi við Bjarna Helgason um upp- vaxtarárin í Fossvogi, ferilinn með Víkingum og tvennuna frægu sem Vík- ingar unnu í fyrsta sinn í sögu félagsins á nýliðnu tímabili. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Kvíðalyf og svefntöflur í aðdraganda úrslitaleiks Hvers vegna hætti Denn- is Stratton í Iron Maiden fyrir réttum fjörutíu ár- um? Ég veit að þessi áleitna spurning sækir reglulega stíft að les- endum Morgunblaðsins, eins og öllu öðru hugs- andi fólki. Sjálfur sef ég stundum ekki út af þessu heilu næturnar, ekki síst í gormánuði, sem geng- ur í garð á morgun, enda er ekki rímspillisár. Blóta nú einhverjir mér í sand og ösku yfir morgunkaffinu, kornflexinu og beikoninu fyrir að vekja máls á þessu en ég lofa ykkur að ég geri það ekki út í bláinn – þvert á móti tel ég mig loksins hafa fundið svarið. Það var að finna í gamalli heim- ildarmynd sem ég sá á einni efnisveitunni í vikunni um frumburð Iron Maiden árið 1980, sem bar nafn bandsins, en þar er Stratton gamli, eða Denni dæmalausi, eins og bræðurnir Lalli og Lárus köll- uðu hann gjarnan í gamla daga, í stóru hlutverki enda var þetta eina breiðskífa hans með Járn- frúnni. Stratton þótti skila sínu vel á skífunni; ekkert var út á leik hans að setja. Í myndinni kom á hinn bóginn fram að Steve Harris, oddviti Maiden, hefði haft þungar áhyggjur af því að hann hlustaði stundum á The Eagles á síðkvöldum, jafnvel eftir gigg. Það gera menn ekki, eins og allir vita, allra síst ef þeir standa í fremstu línu bresks nýbylgju- málms árið 1980. Stratton gekkst við þessum galna sið og var umsvifalaust leystur frá störfum. Menn hafa nú verið reknir fyrir minni sakir. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Blöff Þetta er ekki Dennis gamli Stratton. AFP The fokking Eagles? NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðsins Kemur út 25.11. 2021 Fullt af flottu efni fyrir alla aldurshópa Jólablað Á laugardag (fyrsta vetrardag): Suðaustan 5-13 m/s, rigning með köflum austast, en annars dálítil væta af og til. Hiti 3 til 8 stig. Á sunnudag: Breytileg átt og lítils- háttar rigning, en þurrt að kalla norðaustanlands. Gengur í ákveðna norðaustanátt með rigningu eða slyddu norðvestantil seinnipartinn. Hiti 2 til 8 stig. RÚV 08.55 HM í fimleikum 12.25 Heimaleikfimi 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 12.55 Eylíf 13.20 Síðasti séns 13.45 Eystrasaltsfinnarnir 14.15 Það sem ekki sést – að lifa með gigt 14.45 Mósaík 2002-2003 15.20 Tónatal 16.20 Nörd í Reykjavík 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 KrakkaRÚV 17.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 17.30 Erlen og Lúkas 17.35 Húllumhæ 17.50 Lag dagsins 18.00 Fréttir og veður 18.10 HM stofan 18.35 Ísland – Tékkland 20.30 HM stofan 20.55 Fréttir og veður 21.25 Vikan með Gísla Mar- teini 22.20 Ideal Home 23.50 Barnaby ræður gátuna – Undarlegir gestir 01.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Bachelor in Paradise 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 The Bachelorette 21.40 Now You See Me 2 23.35 The Sun Is Also a Star 01.15 Belleville Cop 03.00 Before I Go to Sleep Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Grey’s Anatomy 10.05 Curb Your Enthusiasm 10.40 Schitt’s Creek 11.05 Slicon Valley 11.30 Slicon Valley 12.05 Svörum saman 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.15 Friends 13.40 The Office 14.00 Nei hættu nú alveg 14.45 BBQ kóngurinn 15.00 Grand Designs: Aust- ralia 15.55 Shark Tank 16.40 Animals Reunited 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Stóra sviðið 19.40 Wipeout 20.25 The Jesus Rolls 21.50 Doctor Sleep 00.15 Wedding Crashers 02.10 The Mentalist 02.50 Curb Your Enthusiasm 03.25 Schitt’s Creek 03.50 Slicon Valley 04.15 Slicon Valley 18.30 Fréttavaktin 19.00 433.is (e) 19.30 Saga og samfélag (e) 20.00 Matur og heimili (e) Endurt. allan sólarhr. 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn – 22/10/2021 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Skyndibitinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, fyrra bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 22. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:41 17:44 ÍSAFJÖRÐUR 8:55 17:41 SIGLUFJÖRÐUR 8:38 17:23 DJÚPIVOGUR 8:13 17:12 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt, 5-13 m/s að morgni. Dálítil rigning sunnan- og vestanlands en bjart með köflum norðaustantil. Vaxandi suðaustanátt með rigningu eftir hádegi, fyrst á Suður- og Vesturlandi. Suðaustan 10-18 í kvöld. Hiti 1 til 7 stig, en víða næturfrost. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt- ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Ég kláraði 10 kílómetrana með stæl,“ segir Eva Ruza Miljevic, at- hafna- og stjörnufréttakona sem hljóp í Reykjavíkurmaraþoninu með móður sinni á dögunum til styrktar Minningarsjóði Jennýjar Lilju en hún hefur nú ásamt systur sinni, Tinnu Miljevic, hannað peys- ur, í samvinnu við Norom, til að styrkja sjóðinn. Sjóðurinn var stofnaður í minn- ingu Jennýjar Lilju sem lést í slysi árið 2015. Í ár var sjóðurinn að safna fyrir hjartastuðtæki í þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem var fyrst á vettvang slyssins. Fjallað er um málið á K100.is en hægt er að kaupa peysurnar í vef- verslun Norom. Peysur til minningar um Jennýju Lilju Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 8 rigning Algarve 25 heiðskírt Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 9 rigning Madríd 21 heiðskírt Akureyri 0 léttskýjað Dublin 9 léttskýjað Barcelona 19 léttskýjað Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 8 léttskýjað Mallorca 23 léttskýjað Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 10 heiðskírt Róm 20 léttskýjað Nuuk 0 léttskýjað París 11 skýjað Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg 2 léttskýjað Ósló 7 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Montreal 9 rigning Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Berlín 11 skýjað New York 22 heiðskírt Stokkhólmur 8 rigning Vín 15 heiðskírt Chicago 9 alskýjað Helsinki 10 rigning Moskva 12 rigning Orlando 28 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.