Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Side 3

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Side 3
- 3 -- 17» deseníber 1881 fékk hann slag , sem leiddi hami til dauöa 12. jamiar'1882. Ég •vll svo enda þetta greinar- korn 'om þennan merka mann. og braut- ryðjanda á sviði sænskra bindindis- mála með örstuttri tilvitnan í ema af hinum fjölmörgu ræðum hans um hind- indismálið; þar segir hann meðal ann- ars: !,Enginn dagur rennur svo skeið sitt til enda? að Bakkusi sé ekki fórnað meira eða minna. Menn skelf- ast, þegar þeir heyraj að maður hafi framið sjálfsmorð á hryllilegan hátt^ en menn taka því með jafnaðargeði, þo þeir heyr.i að einhver, með því að neyta áfengis árum saman hafi gjör- spillt heilsu sinni og af þeim^orsök- um látist fyrir aldur fram, Báðir eiga þeir sanmierkt í því að hafa stytt aldur sinn, og háðir em þeir hrotlegir: sjálfsmorðingjar eru þeir háðir. Það er ekki^aðeins einn og einn.j sem á þenna hátt styttir líf sittj nei, þeir eru þúsundum saman, mennirnir sem með áfengisnautninni og fyrir áhrifavald drykkjusi.ðanna hol- grafa undan heilsu sinni og hamingju og steypa sjálfum sér og sínum í hotnlausa örvæntingu eymdar og vol- æðis”» Erlendar fréttir. Erá Massachusetts ríkinu í Banda- rikjun-’om kemur^sú frétt, að eftir 5 ára reynslu frá afnámi hannsins, standi nú ríkið - eins og reyndar önnur ríki - anöspænis vaxandi vanda- málum, sem stöðugt verði flóknari og erfiðari að leysa., Ameriska félagið til eflingar vísindum (The American Association for the Advancement of Science) mælti nýlega með því, að hafin yrði hreyf- ing, sem næði til allrar þjóðarinnar, til lausnar áfengismálinu, með "for- dómslausum rannsoknum og menningar- legum áhrifum,i , því þeir væru sann- færðir um, "að áfengishölið væri orðið eitthvert hið stærsta og erfið- asta vandamál menningarinnar", - Hér eru það hinir rólyndu vísinda- menn, sem tala, Bændur, sem drekka. Þýskir dómstólar hafa viðurkennt það rétt vera að dæma drykkfelda hænd- ur frá jörðum sínum. Árið 1937 var drykkjureikníngur Ganada rúmlega 165 og hálf miljón doll- ara. . Lagleg upphæð í krónumt I þessu, landi, sogðu menn fyrir nokkrum árum, átti afnám hannsins að hæta meinin. Það hefir nú farið eins og annarstaðar á öftigan veg, Bandaríkin hafa ekki orðið ríkari með afnámi hannsins, því síðan það var af- numið hafa rikisskuldirnar aukist úr 21 milljarð í 38 milljarða dollara, 1.0. G-, T. i Skotlandi hélt nýlega hazar til ágóða fyrir starfsemi sína, Tek^urnar námu 1127 sterlingspund- um eða rumun 25 þúsundum krúna, Yátryggingarfélög og áfengisnautn. I Englanöi eru ýms vátryggingar- félög, sem hafa innan starfsemi sinnar tvær deildir, aðra fyrir hófdrykkju- menn, en hina fyrir hindindismenn, drykkjumenn líftryggja þau alls ekki. Arloga senda svo félög þessi út skýrslur sínar um dauðsfallahlutföllin £ þessum tveim deildum sírium, og alt-- af er það hindindismanna-deildin, sem her sigur úr hýtum. Skýrslur eftirtaldra félaga frá árinu 1937 sýna það meðal annars og sanna: "The United Eingdom Temperancey: 1 hindinöismannadeilö. þessa felags "var gert ráð fyrir 686 dauðsföll’am, en þau urðu. 530 eða 77,3$- ■ 1 deild hófdrykkjumannanna voru áætluð 468 dauðsföll, en urðu 409, eða 87,4$. "The Scottish Temperance Ás suranc e ~Company": Áætluðu dauðsföll innan deildar hind- indismanna 806, en urðu 658, eða 82$. Gert var ráð fyrir 337 dauðsföllum í hófdrykkjumannadeildinni, en þau urðu 306, eða 91,6$, 1 þriðja félaginu námu dauðsföll- in innan hindindismannadeildarinnar síðastliðin 10 ár 76,4$ af því. sem áætlað var, en í deild hinna hófsömu áfengisneytenda námu þau 92,8$, Af þessu má glöggt sjá það, að áfengisnautnin styttir ekki svo lítið meðalaldur manna. "Agitatoren".

x

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands
https://timarit.is/publication/1648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.