Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Blaðsíða 8

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.02.1939, Blaðsíða 8
8 IOIENDAE FRÉTTIR. Hinn 26. nóveniber f.á stofnaði Þorl. G-uðmundsson umdæmis æ.t. nýja stúku í Hveragerði í Ölfusi með 18 félögum. Hlaut hún nafnið "Höfn" nr, 249. Æ.t. hennar er Helgi Geirsson, skólastjóri, en umboðsmaður Hermann Eyjólfsson, hreppstjóri. Eundi held- ur hún framvegis í skólahúsinu í Hveragerði. Hinn 27. nóvember s.l., endur- vakti Þorl. Guðmundsson umdæmis æ.t. St. "Eyrarrósin" nr. 216 á Eyrarbakka með rúmum 30 félögum. Æ.t. hennar var kosinn Sigurður Kristjánsson, kaupmaður, en umhoðsmaður er Gunnar Benediktsson, skólastjóri. Hinn 30. desemher s.l. stofnaði Jón Gunnlaugsson æ.t. St. "Eramtíðin" í Reykjavík, nýja stúku í Gaulverjahæ í Árnessýslu með 13 félögum. Yon er á fleirum á framhaldsstofnfundi hráð- lega. Stúka þessi hlaut nafnið "Sam- tíðin" nr. 250. Æ.t. var kosin Guð- laug Narfad., Balhæ, en umhoðsmaður er Sturla Jónsson, hóndi á Eljóts- hólum. Snemma í desemher stofnaði hr. Sigurður Gunnarsson, kennari harna- stuku á Seyðisfirði, með rúmum 100 félögum. Hann se^ir að ^hér um hil hvert harn, sem se í skólanum hafi gengið í stúkuna. Er þarna mjög myndarlega af stað farið. Síðan 1. fehrúar í fyrra hafa því hætst við 13 undirstúkur, þar af 4 endurvaktar, og ein harnastúka (þ.e. Seyðisfjarðarstúkan). Ef að áfram- haldandi lífi er hægt að hlása í allar þessar stúkur, þá getur það orðið efnilegur hópur. Um fullveldishátíð Víkurbúa og afmæl- ================== is hátíð St. "Ey- gló" í Vík í Mýrdal skrifar Óskar Jónsson: "1. desemher stóðum við að hátíð í tilefni af 20 ára fullveldinu. Lögðum til söng og ræðumann, Lau^ar- daginn 3. desemher var afmælis stúk- unnar minst, og var hátíðin sett af Jóni Pálssyni æ.t., þá söng hlandaður kór, "Að vaka, vinna og stríða". Minni stúkunnar flutti umhoðsmaður Einar Er- lendsson. Á eftir ræðu hans var sung- ið, "Þá hugsjónir fæðast". Næst flutti Óskar Jónsson erindi, er hann nefndi "Þjóðin og áfengið". Eftir hans ræðu söng tvöfaldur kvartett úr stúkunni nokkur lög. Því næst flutti Hermann Einarsson tvö frumsamin kvæði. Næstur var með ferðasögu Valdimar Jóns son, kennari. Var sú saga færð í forn an húning, hæði að efni og máli. Þá söng kvartett úr Reykjavík undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar. Síðan var leikinn sjónleikur. Ræðuhöld þessi stóðu yfir frá kl. 8 til 11. Þá var dansinn hafinn, en jafnframt drukkið kaffi, og stóð hann með miklu fjöri til kl. 5 um morguninn. Um 120 manns tóku þátt í afmælishátíðinni. Húsið var fagur- lega skreytt, eftir því sem kostur var á. Stjórnum stúknanna "Klettafrú" á Síðu og "Eoldin" í Álftaveri, var boðið á afmælisfagnað þenna, en gátu því miður ekki mætt". "Eygló" telur 78 félaga. Hannes H.jartarson, Herjúlfsstöðum umhoðsmaður St. "Eoldin" nr. 88 í Álfi: averi, skrifar: "Stúkan gekkst fyrir hátíðahöldum 1. desember og samkvæmt hennar uppástungu var messað í Þykkva- hæjarklausturkirkju þenna dag, og um kvöldið hélt stúkan árshátíð sína, og var þar meðal annars minst fullveld- isins. Skemtu menn sér þar við ræðu- höld, söng og dans, fram á bjartan dag, og rómuðu allir viðstaddir að þetta hefði verið ágæt skemtisamkoma". "Eoldin" telur 30 félaga, Skaftfellingar eru dugnaðarmenn að hverju, sem þeir ganga. Þeir skemta sér sjaldan, en skemta sér vel þegar þeir hafa ákveðið það. Þeim er lítið um þessar sífeldu snattskemtan- ir, sem er þá hvorki "fugl eða fisk- ur".

x

Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands
https://timarit.is/publication/1648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.