Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.10.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.10.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.10. 2021 Víða frá sést fjall eitt, þyrping móbergstinda inn af botni Hvalfjarðar sem setja sterkan svip á umhverfið. Þetta eru tindarnir Háasúla, Mið- súla, Norðursúla, Vestursúla og Syðstasúla sem er hæst, 1.093 metrar. Fjall þetta er oft og með réttu talið eitt Þingvallafjallanna, en nær því liggur gönguleið milli Þingvalla og Botnsdals sem heitir Leggjabrjótur. Hvað heitir fjallið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er Hvalfjarðarfjallið? Svar:Botnsúlur. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.