Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.10.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.10.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.10. 2021 Víða frá sést fjall eitt, þyrping móbergstinda inn af botni Hvalfjarðar sem setja sterkan svip á umhverfið. Þetta eru tindarnir Háasúla, Mið- súla, Norðursúla, Vestursúla og Syðstasúla sem er hæst, 1.093 metrar. Fjall þetta er oft og með réttu talið eitt Þingvallafjallanna, en nær því liggur gönguleið milli Þingvalla og Botnsdals sem heitir Leggjabrjótur. Hvað heitir fjallið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er Hvalfjarðarfjallið? Svar:Botnsúlur. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.