Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.10.2021, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.10.2021, Page 1
Tónlistin er eins og vatnið Nýjar barna- stjörnur Harpa er heimili Högna Egilssonar þessa dagana. Um helgina verður hleypt af stokkunum margmiðlunar- sýningunni CIRCULEIGHT með hans aðild og á föstudaginn mun Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja verk Högna, þar á meðal fyrstu sinfóníu tónskáldsins. Allt líf Högna hverfist um tónlist enda segir hann þá göfugu list okkur eins lífsnauðsyn- lega og sjálft vatnið. 14 31. OKTÓBER 2021 SUNNUDAGUR Óöld og glundroði Afhendum samdægurs á höfuðborg arsvæðinu mán–lau ef pantað er fyrir kl. 1 3:00. lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22 *Frí heimsending ef pantaðir eru tveir lyfseðlar eða verslað er fyrir meira en 9.900 krónur. Opna ly fjagát tina Apóte kið heim til þín Netapótek Lyfjavers Frí heimsending um land allt!* Kristín Erla og Margrét Júlía leika í Birtu, nýrri íslenskri kvikmynd, og hafa báðar fengið viður- kenningu fyrir leik sinn. 22 Stenst ekki leyndarmál Ásdís Halla Bragadóttir segir sögu læknisins Moritz Halldórssonar í nýrri bók. Hún elskar sögur og leyndarmál. 8 Haítí er á valdi glæpagengja og daglegt líf martröð líkast.12

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.