Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.10.2021, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31.10. 2021
08.00 Uppskriftir fyrir svanga
birni
08.02 Laugardagsklúbburinn
08.05 Rita og krókódíll
08.10 Regnbogasögur
08.13 Ég er fiskur
08.15 Hæna Væna
08.16 Örstutt ævintýri
08.24 Litli Malabar
08.28 Blíða og Blær
08.50 Monsurnar
09.00 Tappi mús
09.05 Adda klóka
09.30 Hópurinn og sópurinn
09.55 Angelo ræður
10.00 Angry Birds Toons
10.05 It’s Pony
10.25 K3
10.40 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
11.00 Are You Afraid of the
Dark?
11.45 Friends
12.05 Nágrannar
14.20 Ireland’s Got Talent
15.50 Kviss
16.50 Um land allt
17.40 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Framkoma
19.45 Ummerki
20.10 Dr. Death
21.05 The Sinner
21.55 Animal Kingdom
22.40 Moonshine
23.25 Succession
00.25 The Third Day
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 . 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Eitt og annað – af þjóð-
sögum 1
20.00 Ljósið
20.30 Tusk
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Charles Stanley
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
18.30 Mannamál (e)
19.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
19.30 Bókahornið
20.00 Undir yfirborðið
Endurt. allan sólarhr.
11.45 The Good Place
12.10 The Block
13.15 Top Chef
14.00 The Bachelorette
15.30 Það er komin Helgi
17.10 The King of Queens
17.30 Everybody Loves
Raymond
17.55 Heil og sæl?
18.30 Missir
19.05 Ást
19.30 Hver ertu?
20.10 Extreme Makeover:
Home Edition
21.00 The Equalizer
21.50 Yellowstone
22.35 The Handmaid’s Tale
23.25 The Walking Dead
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hringsól.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sankti María, sestu á
stein.
09.00 Fréttir.
09.03 Svona er þetta.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Möðru-
vallaklausturkirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Lestin.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Týndur í miðri Reykjavík
í 40 ár.
17.00 Björk Orkestral.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Kventónskáld í karla-
veldi.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Á ferð um landið: Á
Ströndum, fyrri hluti.
20.30 Kynstrin öll.
21.20 Nóvember ’21.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Þögnin rofin – Cécile
Chaminade.
23.10 Frjálsar hendur.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Kúlugúbbarnir
07.44 Poppý kisukló
07.55 Kátur
08.07 Stuðboltarnir
08.18 Konráð og Baldur
08.30 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga mörgæsum/
Hvolpar bjarga skipi
08.52 Skotti og Fló
08.59 Unnar og vinur
09.22 Múmínálfarnir
09.44 Eldhugar – Betty Davis
– tónlistarkona
09.48 Sammi brunavörður
10.00 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
10.25 Danskt háhýsi í New
York
11.00 Silfrið
12.10 Nábýli við rándýr
13.05 Meistarinn – Martin
Fröst
13.30 Eitt stykki hönnun, takk
13.55 Jóhanna
15.05 Ást við fyrstu heyrn –
Manuela Wiesler
15.50 Tónatal
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 Björk Orkestral
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Menningin – samantekt
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.50 Landinn
20.25 Dagur í lífi
21.05 Ófærð
21.55 Snilligáfa Picassos
22.45 Þinn elskandi, Vincent
9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán
spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og
síðdegisþáttum K100.
13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa
uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt-
unar á sunnudögum.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40
vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista
Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm-
plötuframleiðenda.
Katla Njálsdóttir leikkona
segist enn finna óþæg-
indatilfinningu þegar fólk
kallar hana leikkonu,
þrátt fyrir að hún hafi nú
leikið í fjölda kvikmynda
og leikverka, meðal ann-
ars vegna þess að hún er
ekki menntuð í brans-
anum en hún er nýút-
skrifuð úr menntaskóla.
Þá velti hún fyrir sér aðspurð hvort hún gæti verið
haldin svokallaðri loddaralíðan í morgunþættinum Ís-
land vaknar.
„Mér finnst eins og ég geti ekki titlað mig leik-
konu,“ útskýrði hún í viðtalinu.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
„Mér finnst eins og ég geti
ekki titlað mig leikkonu“
Hong Kong. AFP. | Þingið í Hong
Kong samþykkti á miðvikudag hert
lög um ritskoðun á kvikmyndum.
Hafa yfirvöld nú vald til þess að
banna gamlar myndir af þjóðar-
öryggisástæðum og geta lagt á
hærri sektir og beitt þyngri refs-
ingum en áður fyrir brot á örygg-
islögum. Hefur samþykkt laganna
verið sögð einn eitt áfallið fyrir list-
rænt frelsi í borginni.
Yfirvöld hafa lagt í umfangsmikla
herferð gegn gagnrýnendum á
stjórnvöld í Peking eftir mikil mót-
mæli í þágu lýðræðis fyrir tveimur
árum.
Ný öryggislög voru sett fyrir at-
beina kínverskra stjórnvalda þannig
að nú er nánast allt andóf refsivert.
Þá var lagt í herferð undir slagorð-
inu „Ættjarðarvinir ráða í Hong
Kong“ til að kæfa lýðræðishreyf-
inguna.
Leiknar kvikmyndir og heimildar-
myndir eru meðal þess, sem stjórn-
völd hafa í sigtinu í menningar-
málum.
Í júní tilkynntu yfirvöld í Hong
Kong að eftirleiðis yrði farið yfir all-
ar kvikmyndir til að athuga hvort
þær brytu í bága við öryggislögin.
Öll stjórnarandstaða er nú horfin
af þinginu í Hong Kong og með laga-
setningu á miðvikudag leyfði það að
farið yrði ofan í saumana á myndum,
sem áður hefðu fengið grænt ljós.
Þar með geta yfirvöld afturkallað
sýningarleyfi gamalla mynda og
mynda, sem nú eru í sýningu, „teljist
þær brjóta í bága við þjóðaröryggis-
hagsmuni“.
Þung viðurlög
Þyngsta refsingin fyrir að sýna
mynd, sem ekki hefur verið leyfð til
sýningar, er nú þrjú ár í fangelsi og
ein milljón Hong Kong-dollara eða
tæpar 17 milljónir króna.
Ritskoðarar kvikmyndaeftirlitsins
þurfa ekki leitarheimild til að fara á
vettvang þar sem grunur leikur á að
myndir séu sýndar án leyfis. Ekki
verður hægt að áfrýja eftir hefð-
bundnum leiðum teljist mynd ógna
öryggi. Þess í stað verður að fara
fram á endurskoðun fyrir dóm-
stólum í Hong Kong og það getur
tekið langan tíma og kostar skilding-
inn.
Lögin ná til alls efnis, sem yfirvöld
meta að skilgreina beri sem aðskiln-
aðaráróður, undirróður, hryðjuverk
eða ráðabrugg með erlendum öflum.
Með nýju ritskoðunarreglunum
færist Hong Kong mun nær því sem
gerist á kínverska meginlandinu þar
sem myndir eru þrautskoðaðar og
aðeins fæst leyfi til að sýna nokkrar
vestrænar kvikmyndir á ári á al-
mennum sýningum.
Kvikmyndagerð hefur löngum
blómstrað í Hong Kong. Enn er mik-
ilvæg kvikmyndaver þar að finna og
gerð sjálfstæðra mynda dafnar, en
þrengt er að henni með setningu
nýrra pólitískra reglna.
Ekki sú síðasta
Frá því að nýju reglurnar voru
kynntar í sumar tilkynnti Mok
Kwan-ling kvikmyndaleikstjóri að
hún hefði hætt við gerð stuttrar
kvikmyndar vegna atriða sem rit-
skoðarar kröfðust að felld yrðu út.
Myndin fjallaði um unga konu,
sem hittir foreldra kærasta síns eftir
að hann hefur verið handtekinn fyrir
að taka þátt í mótmælunum fyrir
tveimur árum. Mamman er andvíg
mótmælahreyfingunni, en pabbinn
hefur samúð með málstaðnum.
Hún átti ekki aðeins að sleppa 14
atriðum, heldur einnig að nefna
myndina að nýju og láta fylgja við-
vörun um að í henni mætti sjá ólög-
legt athæfi.
„Mér fannst vera jafnvægi í frá-
sögninni með því að leggja fram
sjónarmið beggja hliða,“ sagði Mok
við AFP. „Í ljós kom að önnur hliðin
mátti ekki heyrast.“ Henni fannst
myndin glata gildi sínu og merkingu
ef hún fjarlægði atriðin og lagði
hana til hliðar. „Svo vildi til að
myndin mín var sú fyrsta,“ sagði
hún. „En hún verður ekki sú síð-
asta.“
Leikstjórinn Kiwi Chow gerði
heimildarmynd, sem nefnist „Bylt-
ing á okkar tímum“ um mótmælin
2019. Henni var laumað inn í dag-
skrána á kvikmyndahátíðinni í
Cannes í sumar eftir að myndir frá
meginlandi Kína höfðu verið sýndar.
Chow sagðist hafa gefið upp alla
von um að fá myndina sýnda í Hong
Kong. Til að verja sjálfan sig hefur
hann selt höfundarréttinn úr landi
ásamt öllu efni, sem notað var í
myndina. Nöfnum þeirra sem stóðu
að myndinni - allt frá framleiðendum
til þeirra sem borguðu - hefur verið
haldið leyndum. Chow sagði við AFP
að yfirvöld hefðu ráðist til atlögu við
„minni okkar og ímyndunarafl“.
„Eftir því sem meira er bannað í
nafni öryggis almennings, þeim mun
óöruggara verður ríkið,“ sagði hann.
Mok Kwan-ling leikstjóri stillir sér upp
á tökustað myndarinnar, sem hún hef-
ur nú lagt til hliðar vegna ritskoðunar-
krafna stjórnvalda í Hong Kong.
AFP
LEYFI TIL AÐ BANNA KVIKMYNDIR AFTUR Í TÍMANN
Ritskoðun hert
í Hong Kong
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 16. nóvember 2021
SÉRBLAÐ
BLAÐ