Morgunblaðið - 03.11.2021, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 2021
Smáauglýsingar
Gefins
Sony Multi-Band útvarp
fæst gefins.
Hafðu samband við mig (Tómas),
sími 554 6286, email:
tomassaintamant457@gmail.com
Ath.: Ég tala bara ensku.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028
– Ferðaþjónusta við Sólheimajökul
Í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með
auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps
2012-2028.
Breytingin felur í sér að verslunar- og þjónustusvæði V21,
Ferðaþjónusta við Sólheimajökul, er breytt í afþreyingar- og
ferðamannasvæði, AF1 og svæðið er stækkað úr 1 ha í 5,3 ha.
Breytingartillagan og umhverfisskýrsla liggja frammi hjá
skipulags- og byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps, Austurvegi 17,
870 Vík, á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is og á Skipu-
lagsstofnun frá 3. nóvember 2021 til og með 17. desember
2021.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrif-
stofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á
bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út
föstudaginn 17. desember 2021.
Sólheimajökulsmelar - Deiliskipulagsbreyting
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér
með auglýst eftir athugasemdum við tillögu um breytingu á
deiliskipulagi fyrir Sólheimajökulmela.
Í breytingunni felst að deiliskipulagssvæðið er stækkað og
tekur nú til 5,3 ha. Gert er ráð fyrir uppbyggingu á húsum
til að þjónusta ferðamenn og ferðaþjónustuaðila sem nýta
svæðið og stækkun á bílastæði.
Tillaga þessi liggur frammi hjá skipulags- og byggingarfull-
trúa Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík og á heimasíðu
Mýrdalshrepps www.vik.is frá 3. nóvember 2021 til og með
17. desember 2021.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrif-
stofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á
bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út
föstudaginn 17. desember 2021.
George Frumuselu
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Mýrdalshrepps
Auglýsing um skipulagsmál
í Mýrdalshreppi
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með
auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulags-
tillögu.
NORÐUR-GARÐUR 3 - Deiliskipulagstillaga
Deiliskipulagið nær yfir 5 ha. Innan skipulagssvæðisins er gert
ráð fyrir nýbyggingum á fjörum frístundahúsum.
Tillaga þessi liggur frammi hjá fulltrúa skipulags- og bygging-
armála í Mýrdalshreppi Austurvegi 17, 870 Vík og á heimasíðu
Mýrdalshrepps www.vik.is frá 3. nóvember 2021 til og með
17. desember 2021.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrif-
stofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á
bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út
föstudaginn 17. desember 2021.
George Frumuselu
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Mýrdalshrepps
Auglýsing um skipulagsmál
í Mýrdalshreppi
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Heitt á könn-
unni, morgunspjall kl. 10. Dansfimi með Auði Hörpu kl.12.50. Söng-
stund með Helgu Gunnars. kl. 13.45. Kaffi kl. 14.30-15. Bókaspjall með
Hrafni kl. 15. Nánari upplýsingar í síma 411 2702. Allir velkomnir.
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-14. Opin vinnustofa
kl. 9-12. Stóladans með Þóreyju kl. 10. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum
6-8 kl. 12.55. Pílukast kl. 13. Dansleikfimi kl. 13.45. Hádegismatur kl.
11.30-12.30. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni. Allir velkomnir.
Sími 411 2600.
Áskirkja Jóla- og kökubasar Safnaðarfélags Áskirkju verður haldinn
sunnudaginn 7. nóvember kl. 14. Mikið af fallegum munum, fatnaði,
bókum og hannyrðum.Tertur, smákökur, kruðerí og sultur. Vöfflukaffi
á 1000 kr. Ef þið viljið gefa muni á basarinn tekur kirkjuvörður á móti
á opnunartíma kirkjunnar. Ef þið viljið gefa á kökuhlaðborð tökum við
á móti sunnudaginn7. nóvember milli kl. 10 og 13. Hlökkum til að sjá
sem flesta.
Boðinn Leikfimi kl. 10.30. Harmonikkuspil og söngur kl. 13.30. Handa-
vinnustofan opnuð kl. 12.30. Sundlaugin er opin frá kl. 13.30-16.
Dalbraut 18-20 Samverustund frá Laugarneskirkju kl. 14. Verslunar-
ferð í Bónus kl. 14.40.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Qigong kl. 7-8. Kaffisopi og spjall
kl. 8.30-11. Ljóðahópur Soffíu kl. 10-12. Spaugarar og spellarar kl.
10.30-11.30. Línudans kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Salatbar
kl. 11.30-12.15. Kaplar og spil kl. 13.30.Tálgun með Valdóri kl. 13-15.30.
Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur fer frá Jónshúsi
kl. 10. Skák í Jónshúsi kl. 10.30. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13.
Brids og tvímenningur í Jónshúsi kl. 12.30-15.30. Stólajóga kl. 11 í
Kirkjuhvoli. Gler kl. 13 í Smiðju, Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi Sjálandi kl.
15 / 15.40 og 16.20. Zumba Gold kl. 16.30.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8.30, heitt á könn-
unni. Memm fjölskyldustund kl. 10-12. Döff félag heyrnarlausra frá kl.
12.30. Félagsvist frá kl. 13. Öllum velkomið að koma.
Guðríðarkirkja Félagsstarf eldri borgara kl. 12. Helgistund í kirkjunni
og söngur. Hrossakjötsveisla hjá okkur og gaman, verð kr. 1500. Lesin
verður saga. Hlökkum til að sjá ykkur.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9-
11. Ganga með Evu kl. 10-11, allir velkomnir. Útskurður með leiðbein-
anda kl. 9-12, 500 kr. skiptið.
Hraunsel Billjard kl. 8-16. Stólajóga kl. 10. Línudans kl. 11. Bingó kl.
13. Handverk kl. 13. Gaflarakórinn kl. 16
Hvassaleiti56-58 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30-10.30. Útvarpsleik-
fimi kl. 9.45. Dansleikfimi kl. 10. Hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæsl-
unni í Efstaleiti verður á staðnum kl. 10.30-11.30. Handavinna, opin
vinnustofa kl. 13-16. Brids kl. 13. Styttri ganga kl. 13.30. Hádegismatur
kl. 11.30-12.30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður.
Korpúlfar Glerlistarnámskeið með Fríðu kl. 9 í Borgum. Morgunleik-
fimi kl. 9.45. Stjórnar- og nefndarfundur Korpúlfa kl. 10 í Borgum.
Gönguhópur Korpúlfa kl. 10, gengið frá Borgum og inni í Egilshöll,
þrír styrkleikar. Gaman saman í Borgum og kvikmyndasýning í Borg-
um kl. 13. Qigong með Þóru Halldórsdóttur kl. 16.30 í Borgum. Allir
hjartanlega velkomnir. Minnum á tölvufærninámskeið sem hefst í
fyrramálið.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er postulínsmálun í handavinnu-
stofu 2. hæðar kl. 9-12. Bókband er í smiðju 1. hæðar kl. 9-12.30 og
aftur kl. 13-16.30. Þá verður píla í setustofu 2. hæðar kl. 10.30-11.
Myndlist verður í handavinnustofu 2. hæðar kl. 13-16. Að endingu er
dans með Vitatorgsbandinu kl. 14-15. Hlökkum til að sjá ykkur á
Lindargötu 59.
Seltjarnarnes Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9. Leir, Skólabraut kl. 9.
Botsía í salnum kl. 10. Billjard, Selinu kl. 10. Kyrrðarstund í kirkjunni
kl. 12.Timburmenn, Valhúsaskóla kl. 13. Gler á neðri hæð félags-
heimilisins kl. 13. Handavinna, samvera og kaffi í salnum á Skóla-
braut kl.13. Samvera / happy hour í salnum í dag, miðvikudag, kl. 17.
Gestur: Sólveig Pálsdóttir rithöfundur. Opinn bar og veitingar.
Skráning.
Færir þér
fréttirnar
mbl.is
FINNA VINNU
AtvinnublaðMorgunblaðsins
kemur út tvisvar í viku.
Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA
VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar
og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega
sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Fjórir snertifletir – eitt verð!
1
Morgunblaðið
fimmtudaga
2
Morgunblaðið
laugardaga
3
mbl.is
atvinna
4
finna.is
atvinna
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR